Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2016, Side 115

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2016, Side 115
114 uðum atýpískum andgeðröskunarlyfjum (e. atypical antipsychotics). Rétt eins og gömlu lyfin draga hin nýrri úr ranghugmyndum og ofskynjunum en hafa ekki fremur en þau megnað að auka starfshæfni þeirra sem þjást af skitsófreníu. vera má að það stafi af því að vangeta geðklofa fólks orsak- ist af hugrænum (e. cognitive) annmörkum, s.s. erfiðleikum við að halda athygli óskiptri eða örðugleikum með vinnsluminni sem lyfin geta ekki dregið úr. Fyrir vikið hefur verið sett fram tilgáta um skitsófreníu sem „glutamat-röskun“; tilraun hefur þá meðal annars verið gerð með að gefa heilbrigðum sjálfboðaliðum litla skammta af efnum sem hafa svipuð áhrif á taugakerfið og glutamat og hún staðfestir tiltekin einkenni skitsófreníu, þar með talinn athyglis- og minnisbrest. En insel mælir gegn öllum rann- sóknum sem beina fremur sjónum að lyfjunum en sjálfum geðklofanum þar eð þær hafi lagt lítið til meinalífeðlisfræði hennar og ekki sé alltaf ljóst hvort þær hafi greint orsakir geðröskunar eða afleiðingar langvar- andi áhrifa skitsófreníu. Sjálfur telur hann að erfðafræðin, sem hefur verið í brennidepli geðklofarannsókna á nýrri öld, gæti greint milli orsakar og afleiðinga. Hann vill að afstaðan til skitsófreníu sé endurskoðuð og litið sé á hana sem taugaþróunarröskun (e. neurodevelopmental disorder) og nefnir ýmsar rannsóknir sem benda til að orsaka hennar sé að leita snemma á ævi manna eða fyrir fæðingu þeirra enda þótt afleiðingarnar komi oftast ekki fram fyrr en þeir eru 18 – 25 ára. Geðrof er þá lokaeinkenni en ekki upphaf sjúkdómsins og áhrifaþættir á þróunina kunna að vera fleiri en einn. Tekið skal fram að insel vísar ekki bara til genarannsókna heldur líka rannsókna á umhverfisþáttum og gerir sér vonir um að breytt sýn á geðklofa geti orðið til þess að hægt sé að fyrirbyggja hann og jafnvel lækna. Á annarri skoðun en insel eru sálfræðingarnir John Read, Loren R. Moshar og Richard P. Bentall sem telja nauðsynlegt að horfið sé frá hug- myndinni um að skitsófrenía sé eins og „hver annar sjúkdómur“; að snúið sé frá hugmyndafræði og tækni líffræðinnar og erfðafræðinnar enda hafi þær ekki skilað niðurstöðum sem hægt sé að færa sönnur á. Í staðinn eigi menn að einbeita sér að félagssálfræðilegum rannsóknum; þar megi finna traustan grunn fyrir orsökum líðanar þeirra sem skilgreindir eru með geð- klofa þannig að í framhaldinu sé hægt að bregðast við með viðeigandi hætti. Öfugt við insel vilja sálfræðingarnir með öðrum orðum að gengið sé út frá reynslu þeirra sem líður illa, fremur en líkama þeirra og að frásagnir þeirra sem þjást séu megingrundvöllur skilgreininga og meðferða. Þau telja að geðklofi eigi sér dýpri rætur í félagslegum aðstæðum fólks, ekki BERGljóT SoffíA KRiSTjánSdóTTiR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.