Skírnir - 01.09.2007, Blaðsíða 36
um kosn ing ar rétt ar skil yr›i sem hann vill raun ar hafa sem frjáls ust
og fæst um skil mál um bund in. Í flví sam hengi ger ir hann grein
fyrir skip an mála í Nor egi og er ni› ur sta›a hans sú, a› hér á landi
ver›i a› gera væg ari kröf ur.
fiá bend ir Jón á a› ætl un ar verk Al fling is sé nú allt ann a› en í
fornöld og raun ar alla ævi fless. Al flingi sé nú sett til a› koma á
nán ara sam bandi milli kon ungs og al fl‡›u, flannig a› hon um ver›i
au› veld ara a› flekkja ósk ir fljó› ar inn ar. fietta er reynd ar í sam -
ræmi vi› sko› an ir Tómas ar.
Jón legg ur sér staka áherzlu á a› all ar ósk ir ver›i a› vera á gó› -
um rök um bygg› ar og reist ar á flekk ingu og mennt un, vir› ingu
fyr ir fram för í kunn áttu og fram kvæmd um. Ö›r um kosti sé eng -
in von til a› fleim ver›i gegnt. Sí› an seg ir hann:
Hef›i for fe› ur vor ir vit a› fletta, e›a get a› vit a›, […] flá mundi fleim a›
vísu aldrei hafa dott i› í hug a› koma sam an á inum forna al fling is sta›,
nema flví a› eins fleir hef›i stofn a› flar bæ, sem hef›i get a› or› i› höf u› -
a› set ur land stjórn ar og allr ar mennt un ar eins í stjórn ar vís ind um og ö›ru,
en fleir flekktu ekki gagn fla› sem a› slíku er til fram fara í mennt un og
kunn áttu, og fless vegna var ekki von fleir gjör›u fla› (bls. 49–50).
Og hann held ur áfram:
Einsog ætl un ar verk al fling is er nú, og ver› ur a› vera, fló fla› væri lög gjaf -
ar fling, flá er au› sé›, a› fla› er ekki nóg a› koma sam an á gjá bakka, e›a
á lög bergi, hversu há tí› legt sem nátt úr an hef ir gjört fla›, og undr ast flar
smekk for fe›r anna og hetju dóm, nema menn hafi kosti flá og flekk ingu
sem á flarf a› halda […] (bls. 50).
Al flingi eigi nú a› vera rá› gjaf ar fling og ósk ir Ís lend inga ver›i a›
vera bygg› ar á skyn semi og flekk ingu, en ekki á inn byrg› um
hleypi dóm um, deyf› ar hætti e›a smá smugu leik. Og Jón spyr:
En hva› an á nú a› taka marg ar af inum sterk ustu skyn sam legu ástæ› um,
ef flær eiga ekki a› vera hug ar bur› ur einn, nema úr bók um e›a skjöl um?
(bls. 50).
Flutn ingi á bók um og skjöl um fylgi marg vís legt óhag ræ›i og
kostn a› ur sem ekki megi van meta eins og hann tel ur Tómas gera.
sigurður líndal304 skírnir