Skírnir - 01.09.2007, Page 229
Skírn ir, 181. ár (haust 2007)
SJÓN
Úr fjötrum
Svart skip siglir hægan sjó undir lágsk‡ju›um og mjólkurgráum
himni sumari› 1953. Stuttur og mjósleginn búkur inn liggur djúpt
í vatninu, flykkur gufumökkurinn vellur úr háum strompinum,
rau›um og hvítmálu›um, en í körfu hæst í frammastrinu situr
unglingur og skimar hafflötinn. fietta er hi› n‡ja flaggskip íslenska
hvalvei›iflotans, „Hvalur V“. Vi› hvalbyssuna stendur skyttan,
Samson Egilsson, og gerir vei›itæki› klárt. Hann krækir tóg end -
anum í auga› á skutl inum, og er a› ljúka vi› a› vinda tógið sjálft
í bakkann framan vi› byssufótinn flegar hann heyrir „karl inn“
hrópa út um opnanlega glugg ann á st‡ris hús inu:
— fiú ert or›inn pabbi, Samson!
— Hallelúja!
Samson sleppir tóginu, kreppir hnefa beggja handa og gefur
ímynd u›um andstæ›ingi snöggt krókhögg undir kjálkabar›i›
me› fleirri hægri. En á›ur en hann nær a› kalla til baka og spyrja
skipstjórann hvort fla› sé strákur e›a stelpa, flá sprettur ungl -
ingurinn í körf unni á fætur og æpir:
— Hvalur, klukkan tíu!
Hin lágmælta gufuvél skipsins er keyr› í botn, og me›
ógnarhra›a er flví snúi› á bakbor›a, í skotstö›u. Samson skot-
ma›ur gerir sig kláran vi› byssuna og skimar votar og síkvikar
vei›ilendurnar. En flótt augasteinar hans bí›i fless a› flenjast út,
hvelfdir eins og gljáandi bak stórhvelisins sem brátt mun snerta
súrefnisríka veröldina ofan sjáv ar, flá dvelur hugur hans vi›
mjúkan barm eiginkonu sinnar flví flar hvílir frumbur›ur fleirra:
Og hvort skyldi fla› nú vera drengur e›a stúlkubarn?
Hvalurinn birtist, fla› er hnúfubakur, á a› giska fimm tíu fet.
Samson mundar vopni› en nær ekki mi›i á›ur en d‡ri› kafar, en