Skírnir - 01.09.2007, Blaðsíða 93
Gu› rún Arn bjarn ar dótt ir var fædd a› Háa múla í Fljóts hlí›
ári› 1826 en flutti me› for eldr um sín um a› Flóka stö› um fleg ar
hún var ell efu ára göm ul og bjó flar alla tí› sí› an. Gu› rún gift ist
Vig fúsi Sig ur›s syni2 ári› 1856, en flau ger› ust ekki sjálf stæ› ir
bænd ur á Flóka stö› um fyrr en ári› 1877. Gu› rún og Vig fús eign -
u› ust tvær dæt ur, Önnu og Gu› rí›i sem tók vi› búi á Flóka stö› -
um ári› 1892. Gu› rún Arn bjarn ar dótt ir var ekki a› eins flekkt sem
æv in t‡ra sagna kona flví a› Ástrí› ur Thoraren sen get ur fless a›
hún hafi ver i› mjög vel a› sér um ‡mis önn ur fræ›a svi›.3 Nán asti
ná granni Gu› rún ar til tutt ugu og níu ára var séra Skúli Gísla son,
sem var prest ur á Brei›a ból sta› í Fljóts hlí› á ár un um 1859–88.
Jón Árna son fljó› sagna safn ari mun hafa tali› Skúla fremst an fleirra
er lög›u til sög ur í safn hans um mi›ja 19. öld ina fleg ar um fangs -
mik il og mark viss söfn un fljó› sagna hófst á Ís landi.4 Skúli skrá›i
eng in æv in t‡ri enda seg ir hann í bréfi til Jóns Árna son ar ári› 1860
a› „[s]ögum um karl og kerl ing[u] í koti og kóng og drottn ing[u]
í ríki hef eg al veg sleppt, fla› er aldrei svo eg hafi heyrt neitt ein -
kenni legt í fleim.“5 Í bréfi frá 1862 get ur Skúli fless vi› Jón Árna -
son a› hann hafi heyrt „a› kerl ing ein hér í ná grenn inu kynni ‡m is -
legt“ og ætli hann a› kom ast a› flví ,,hvort flar [sé] nokk u› a›
hafa“.6 Nokkrum mán u› um seinna skrif a›i Skúli Jóni og seg ir:
„Ekki hef ég enn kom izt í lag me› Flóka sta›a kon una, eg ætl a›i
svona vi› hent ug leika, fleg ar hún kæmi hér, a› fá hana til a› segja
mér sög ur og sjá, hva› mik i› væri fyr ir.“ Skúli get ur fless sí› an a›
fla› ver›i a› „fara hægt og gæti lega a› flessu gamla fólki“.7 Hér
vir› ist Skúli Gísla son vera a› vitna í „kerl ing una“ sem hann nefndi
sagnalist fjögurra kvenna 361skírnir
2 Vig fús var bró› ir Páls Sig ur›s son ar al fling is manns í Ár kvörn í Fljóts hlí›. Son ur
hans, Páll Pálsson, skrá›i ári› 1863–64, flá ell efu ára gam all, 60 fljó› sög ur og flar
af 23 æv in t‡ri eft ir Gu› rí›i Eyj ólfs dótt ur, ni› ur setn ingi í Ár kvörn. fiess ar sög -
ur eru var› veitt ar í hand riti Lbs. 536, 4to á fijó› skjala safni og er marg ar fleirra
a› finna í n‡rri og stækk a›ri út gáfu á safni Jóns Árna son ar, Ís lensk ar fljó› sög ur
og æv in t‡ri sem út kom 1954–61. Ein ar Ól. Sveins son (1940:61) tel ur margt af
flessu efni vera „merki legt og fá gætt ann ar sta› ar“.
3 Ástrí› ur Thoraren sen 1952–54:87.
4 Jón Árna son 1954 I:xxii. For máli Jóns er rit a› ur 1861.
5 Jón Árna son 1950–51 I:185–186.
6 Sama heim ild: 362.
7 Sama heim ild: 371.