Skírnir - 01.09.2007, Blaðsíða 39
9 Ganga eins langt og geng i› ver› ur í ein hverju.
skírnir 307tómas sæmundsson og jón sigurðsson
und ir fla› me› Tómasi a› Reykja vík sé langt frá flví sem hún á a›
vera, en hún ver›i vi› rá› an legri eft ir flví sem hún vex.
12. A› taka fornöld ina til eft ir breytni
Loks seg ist Jón ekki geta skil izt vi› mál i›, a› hann fari
ekki nokkrum or› um enn um: hva› rétt sé í a› al reglu fleirra, sem vilja láta
Ís lend inga taka fornöld sína til eft ir breytni í öllu, en láta eins og ekk ert
ann a› komi sér vi› og reyna a› út r‡ma flví. Höf. [Tómas] hef ir hald i›
flessu máli sterk lega fram eft ir flví sem á flætt in um er a› rá›a, flví fló hann
hvergi segi bein lín is, a› hann vilji hafa ina fornu lög réttu skip un me› go› -
um og go›a-rá›a naut um, fjór› ungs dóm um og fimmt ar dómi, flá l‡s ir
hann flví í ekki all fá um or› um, og fleg ar hann fel ur oss „til íhug un ar og
eft ir breytni“ dæmi Eng lis h manna, sem „ífær ast gam al dags bún ingi“ og
„setja upp lokkap arruk“ í mál stofu sinni, flá er au› sé› a› hann vill taka
flvert yfir9 me› a› inn lei›a hi› gamla (bls. 60–61).
Jón l‡s ir fur›u sinni á flví hversu skyn sam ir menn láti hi› ytra
villa sig
og láta sér einmitt ver›a hi› sama á sem fleir lá al fl‡› unni, a› hún láti hi›
út lenda „sni›“ villa sig, sem „meira hef ir yf ir læti“ (bls. 100). Hver mundi
ver›a Njáll a› viti, fló hann klæddi sig eins og Njáll? Ætli fla› flyrfti ekki
ann a› en búa sig einsog Gunn arr á Hlí› ar enda, og taka at geir í hönd sér,
til a› ver›a einsog hann? Ætli Björn í Mörk ver›i Kári fló hann fari í föt
hans? Ætli fla› sé nóg a› byggja upp Snorra bú› og fara í forn an bún ing
og kalla sig Snorra til fless a› ver›a Snorri go›i? E›a brei›a feld yfir höf -
u› sér og liggja flegj andi heil an sól ar hring, til fless a› grei›a eins vit ur lega
úr stór mæli einsog fior geir ljós vetn inga go›i? — fiannig er um alla ytri
hátt semi, eins á al fling is skip un og ö›ru um tíma og sta›i og ann a› flví líkt;
slíku á öllu a› haga og breyta eft ir skyn semi og flörf um, en ekki eft ir fornri
venju, og allra sízt fleg ar flessi venja er fyr ir löngu lög› ni› ur (bls. 61).
Ef menn nú kysu a› fara flá lei› hæfust flræt ur um fla› hvern ig sú
hátt semi hafi ver i›. Jón tek ur dæmi af al fling is tím an um sem
Tómas hafi hald i› fram a› vér ætt um ekki a› leyfa oss a› víkja frá.