Skírnir - 01.09.2007, Blaðsíða 77
7 Rit verk Jónas ar Hall gríms son ar II. Bréf og dag bæk ur. Rit stj. Hauk ur Hann es -
son, Páll Vals son og Sveinn Yngvi Eg ils son. Reykja vík 1989, bls. 409.
8 Rit verk Jónas ar Hall gríms son ar II, bls. 411.
skírnir 345um hvað tölum við …?
inn og afl a›i sér heim ilda um sta› hætti kring um Skjald brei› sem
hann hug› ist kanna nán ar. Hinn 14. júlí rei› hann álei› is a›
Skjald brei› ásamt fylgd ar mönn um sín um, en auk Gunn ars slóst
Páll Eyj ólfs son í Skóg ar koti í för me› fleim. Jónas reyndi a› gera
sér grein fyr ir legu hrauns ins flar í kring og hva› an fla› hef›i
runn i› í fyrnd inni.
Á rei› sinni um hraun brei› una var› Jónas vi› skila vi› lest ina
og fylgd ar menn sína. Hann l‡s ir flví í dag bók sinni sem er skrif u›
á dönsku og ætl u› yf ir völd un um í Kaup manna höfn, sem styrktu
Jónas til rann sókn anna, en hér er vitn a› í ís lenska fl‡› ingu Hauks
Hann es son ar:
fieg ar ég haf›i lok i› vi› a› rann saka Sand gíg, tók ég a› svip ast um eft ir
lest inni, en hún var horf in og birt ist ekki flótt ég kall a›i og ri›i fram og
aft ur og klifi upp á hæstu hraun hól ana. Hún hlaut a› hafa villst í hraun -
inu. Ég leit a›i ár ang urs laust í nær tvo tíma og var› vi› fla› dau› flreytt ur
og eins hest ur inn. Ég var kom inn í mikla tví s‡nu. Ætl un in var a› fara
kring um Skjald brei› og svo ni› ur nor› an meg in til næsta án ing ar sta› ar á
fjall veg in um, Efri brunna. Ég var hvorki me› nesti né hlíf› ar föt en vildi
fló ógjarn an hverfa frá ætl un minni. Ég af ré› fless vegna, og treysti hest -
in um mín um gó›a, a› halda áfram a› rann saka fjall i› frá jar› fræ›i legu
sjón ar mi›i og rí›a kring um fla› og láta sem lest in kæmi á eft ir mér. Ef ég
næ›i lest inni um nótt ina í fleim áfanga sta› sem ákve› inn haf›i ver i›, flá
væri fla› vel; ef ekki, gæti ég fló vænst fless a› ná til bæja kvöld i› eft ir,
henti mig ekk ert óhapp. Fer› inni hélt ég flví áfram einn míns li›s.7
Sí› ar í dag bók inni seg ir Jónas:
fieg ar ég haf›i full l ok i› rann sókn inni, leit a›i ég til næsta án ing ar sta› ar,
Efri brunna, flar sem hest ur inn minn fékk betri vi› ur gjörn ing en ég sjálf -
ur. Ég sofn a›i flrátt fyr ir allt, svo úr vinda sem ég var, í köldu, döggvotu
gras inu og ég fann lest ina mína t‡ndu ekki fyrr en morg un inn eft ir, dá lít -
inn spöl í burtu. Per vari os casus [Af ‡ms um ástæ› um] fór hún líka fyr ir
fjall i›. Og fylgd ar svein arn ir voru víst ekki óhrædd ir um jar› fræ› ing inn
sem t‡nd ist.8