Skírnir - 01.09.2007, Blaðsíða 249
Skírn ir, 181. ár (haust 2007)
ÚLFHILDUR DAGSDÓTTIR
Heimilið og heimurinn
Au› ur Jóns dótt ir:
Trygg› ar pant ur.
Mál og menn ing 2006.
Í banda rísku kvik mynd inni Glóru laus (Clu el ess 1995) er at ri›i sem l‡s -
ir vel fleirri s‡n sem mynd in mi›l ar. Tvær bekkj ar syst ur eiga a› rök ræ›a
um inn flytj end ur og okk ar kona, a› al sögu hetj an Cher (Alicia Sil ver sto ne),
stíg ur glö› í pontu, full kom lega óund ir bú in eins og vana lega, vef ur
tyggjó inu um fing ur inn og seg ir sögu af af mæl is veislu fö› ur síns. Hún
(sem hús mó› ir in á heim il inu, flví mó› ir in er lát in) sendi út bo›skort og
ba› fólk vin sam leg ast a› svara til a› hægt væri a› áætla magn veit inga. En
fleg ar til kast anna kom mætti mun meiri fjöldi en haf›i sta› fest vi› veru
sína og um tíma leit út fyr ir a› part‡ i› færi út bönd un um. En svo, seg ir
Cher, flá bara var fletta ekki neitt mál og fleg ar allt kom til alls var fletta
bara enn skemmti legra, flví fleiri flví betra. Mótherji henn ar í rök ræ› un -
um mót mæl ir há stöf um og seg ist ekki geta tek i› flátt í póli tísk um rök -
ræ› um fleg ar hinn a› il inn tali bara um eitt hva› af mælispart‡ fö› ur síns
og tím inn leys ist upp.
Fyr ir utan a› vera mynd in sem ger›i a› al leikon una Aliciu Sil ver sto ne
a› stjörnu er Glóru laus flekkt ust fyr ir a› vera nú tíma a› lög un frægrar
nítj ándu ald ar skáld sögu Jane Aust en, Emmu (1815). Leik stjór inn og
hand rits höf und ur inn Amy Heckerl ing s‡n ir ótrú lega færni í flví a› yf ir -
færa sög una á nú tím ann og halda jafn framt helstu ein kenn um Aust en,
sem fel ast me› al ann ars í flví a› ræ›a ‚stór‘ (les ist karllæg) mál efni yfir á
svi› heim il is ins og flarme› kven gera flau. fiannig eru verk Aust en aldrei
beint póli tísk, en fló má finna í fleim ‡msa póli tíska flræ›i sem hún nálg -
ast út frá sjón ar hóli kven hetja sinna. Emma, til dæm is, er dótt ir ekkils líkt
og Cher, og lengi fram an af í sög unni hafn ar hún flví al far i› a› gifta sig,
flví sem ein hleyp hús mó› ir á heim ili fö› ur síns n‡t ur hún mun meira
sjálf stæ› is en sem gift kona. Sta›a Emmu, sem er au› ug og vel ætt u› ung
kona, spegl ast sí› an í stö›u ann arra ungra kvenna sem eru ekki eins vel
sett ar í stétt skiptu fljó› fé lagi. Og Emma íhug ar hlut skipti kvenna. fienn -
an hug mynda heim fl‡› ir Heckerl ing sí› an fim lega í fyrr nefndri senu úr
Glóru laus, en flar er einmitt póli tískt sam fé lags tungu tak fl‡tt yfir á mál
heim il is ins og kon unn ar. Saga Cher er ljós lega ætl a› a› vera heim fær an -