Skírnir - 01.09.2007, Blaðsíða 97
18 Sama heim ild: 88.
19 Sama heim ild: 26.
skírnir 365sagnalist fjögurra kvenna
fyr ir si› a› koma á hverju hausti á bæ ina í kring og dvelja
daglangt. Ástrí› ur l‡s ir fless um heim sókn um flannig:
Mik il var gle› in fleg ar sást til henn ar koma vest an tún i›. fia› var reglu -
leg ur há tí› is dag ur. Hún sag›i altaf sög ur flenn an dag, og fla› var hrein
unun a› heyra hana segja frá, hún ljek svo skringi lega efn i› í sög unni, a›
öll um flótti gam an, e›a bætti inn smá at huga semd um sem krydd u›u sög -
una. fia› vóru fljó› sög ur og æf in t‡ri sem hún sag›i, svo sem: Sag an af
Kisu kóngs dótt ur, Sag an af Álaga flekk, Hno›ri, Sag an af fior steini glott,
Rautt hno›a, Hrossa hnapp ur, Trút ur og Trimbil trút ur, Búkolla o.fl.
fietta sag›i hún okk ur stund um alt á ein um degi og haf›i fló tíma til fless
a› tala vi› hjón in um dag inn og veg inn, skáld skap, rit ger› ir, ætt fræ›i,
merka Ís lend inga, gaml ar sagn ir, sem hún helst tal a›i um.18
Ing unn19 held ur flví fram a› Gu› rún hafi oft a› eig in ge› flótta
bætt vi› og breytt æv in t‡r um sem hún var a› segja. Til marks um
fla› a› Gu› rún hafi sett per sónu legt mark á flau æv in t‡ri sem hún
sag›i er af brig›i henn ar af Sög unni af Kisu kóngs dótt ur, en fla› er
í mörgu til liti ólíkt fleim af brig› um sem finn ast af flessu æv in t‡ri
í safni Jóns Árna son ar, og er kímni og gam an semi mjög áber andi
í me› för um Gu› rún ar/Ástrí› ar á sög unni. Hér má nefna skond i›
sam tal fleirra mæ›gna, skessunn ar sem rændi auga Ingi bjarg ar
kóngs dótt ur, og hinn ar brá› látu dótt ur henn ar.
„Hva› er í pungn um á belt inu flínu, mó› ir mín?“ „fiig var› ar ekk ert um
fla› stelp an flín,“ er svar a› dimm um rómi. — „Æ, seg›u mjer fla›, mó› -
ir mín, seg›u mjer fla› mó› ir mín.“ — „Ræ kalls for vitni er fletta —
skiptu fljer ekk ert af flví stelp an flín.“ „Seg›u mjer fla› mó› ir mín.“ —
„Skárri er fla› læt in, — fla› er aug a› úr henni Ingi björgu kóngs dótt ur,
brá› um sæki jeg hitt líka og læt fla› svo í flig, flví flau eru svo fal leg og
blá, — en flín gulu og ljótu læt jeg í hana, — fla› er líf gras hjer í pungn -
um sem jeg græ›i flau í me›.“ — „Æ, fl‡ttu fljer a› flví mó› ir mín,
fl‡ttu fljer a› flví mó› ir mín.“ — „Dé l ans brá› læti er fletta stelp an flín.“
Ekki er vi›ur eign Kisu kóngs dótt ur vi› Sig mund brú› guma sinn
sí› ur fynd in.