Skírnir - 01.09.2007, Blaðsíða 230
fla› er allt í lagi flví fleir eru komnir á sló› fless og munu fylgja flví
til hinstu stundar. Nú frey›ir á n‡ vi› sjávarbor›i›. Samson gerir
sig mjúkan í skrokknum svo flær fara saman, hreyfing manns og
skips, hreyfing skips og hafs, hreyfing manns og hvals. Og flá
kl‡fur hvalbaki› hafflötinn, blæs og rennir sér í mitt byssusigti›,
eitt ljósglampandi strik í auganu eins og stjörnuhrap á nátt himni.
Samson grípur um gikkinn: skutullinn hefur fer› sína a› brá› -
inni, hann dregur me› sér tógið svo syngur í hönkinni flegar hún
flyrlast upp úr bakkanum vi› byssufótinn, en Samson heldur ni›ri
í sér andanum flar til flugbeitt vopni› opnar sér lei› gegnum
hörundi›, kl‡fur d‡rmætt spiki› og sekkur í hold d‡rsins; á flví
augnabliki blæs hnúfu bakurinn snöggt og afskaplega, hann tekur
miki› vi› brag›, slær upp spor›inum og stingur sér í djúpi›, flá er
hlutverki Samsonar sem skotmanns loki› og hann varpar öndinni
feginsamlega.
Um ne›anver›a hönkina er lykkja á va›num og liggur út á flil-
fari›, flar lenti hún flegar Samson frétti fæ›ingu frumbur›ar síns. Í
lykkj unni mi›ri er fótur Samsonar Egils sonar, flar steig hann ni›ur
flegar kalla› var a› sæist til hvals á bakbor›a. Nú hagar flví flannig
til a› skotinn hvalurinn getur hvergi flúi› nema ofan í hafdjúpin og
flegar hann kafar, dregur hann út fla› sem eftir er af tóg inu, en er
tógið flr‡tur flá strekkist á því og hnykk ur kemur á skipi›.
Um lei› og Samson skotma›ur hefur anda› léttar, birtist
honum enn á n‡ mynd konu sinnar á fæ›ingar sænginni, og nú er
s‡nin svo sk‡r a› ekki fer á milli mála a› hvítvo›ungurinn í fangi
hennar er sveinbarn. Hinn fjarskyggni eiginma›ur og fa›ir hrópar
yfir öxl sér til skipstjórans í glugganum:
— Seg›u fleim a› hann heiti Leó fiór Samsonarson!
En í fleim tölu›um or›um gengur svo mjög á dráttarva›inn a›
lykkjan sviptist upp af flilfarinu, herpist um hægri fót Samsonar í
hnésbótinni og klippir fótinn í sund ur. En vi› höggi› sem fylgir
flví flegar sléttist úr tóginu er eins og ma›urinn sé sleginn af rokna
afli í hægri öxlina, aftan frá: hann sn‡st í hálfan hring um sjálfan
sig, sn‡r andlitinu a› skipsfélögum sínum, og fla› sí›asta sem
hann sér er undrunin í svip fleirra flegar hann steyptist fram af
stefni skipsins.
sjón498 skírnir