Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.2003, Blaðsíða 56

Skírnir - 01.04.2003, Blaðsíða 56
50 GOTTSKÁLK Þ. JENSSON SKÍRNIR De lingua Islandorum res ipsa loquitur esse Norvegicam; veterem inquam illam et genuinam, ex ve- teri Gothica, qua integra soli nunc utuntur Islandi; eamque propterea Islandicam nuncupamus ... Et literas quidem ea lingua duplices habuisse videtur: veteres scilicet et novas. Novœ sunt, quibus hodi'e vulgo utimur, toti feré Europæ nobiscum communes. Quæ quando primum in usu esse cæperint, non satis constat. Certe adhuc Cipi ve- teribus literis inscripti apud nostra- tes aliquot visuntur, quas literas etiam plurimi adhuc norunt legunt- que et scribunt. Contineturque iis- dem hæc ipsa lingua vernacula, nihil immutata. [Crymogaea 23.] Augljóst er að tunga íslendinga er norska, ég á við hina fornu og upp- runalegu norsku, úr forngotnesku, en heila nota hana nú Islendingar einir, og því köllum við hana ís- lensku ... Þessi tunga virðist hafa átt sér tvenns konar stafróf, það er fornt og nýtt. Nýtt er það sem í dag er almennt notað og sameigin- legt er oss og nær allri Evrópu. Hvenær hið nýja var fyrst notað er ekki ljóst. Víst er að enn sjást nokkrir steinar hjá oss með áletr- unum á hinu forna stafrófi, en það kunna ennþá margir íslendingar, bæði að lesa og skrifa. Þetta stafróf geymir sjálfa móðurtunguna, með öllu óbreytta.32 Mikilvægi sérstakra stafrófa og tengsl þeirra við frumtungur er al- mennt áhugamál húmanista á þessum tíma, en eldri fyrirmynd hefur Arngrímur þó haft í því sem sagt er um ólík stafróf hebr- esku, grísku og latínu í inngangi Fyrstu málfræðintgerðarmnar frá 12. öld: „eigi rita Grikkir látínustgfum girzkuna ok eigi Látínu- menn girzkum stgfum latínu ne enn helldr ebreskir menn ebresk- una hvárkí girzkum stgfum ne látínu.“33 Upplýsingarnar um staf- rófin tvö, hið norræna og hið latneska, hefur Arngrímur eins og áður sagði úr Wormsbók, úr fyrri hluta Þriðju mdlfræðintgerðar- innar. Því má bæta við að Arngrímur virðist telja að allar Mál- fræðintgerðirnar séu eftir sama höfund, líklega Gunnlaug Leifsson 32 íslenskar þýðingar í grein þessari á köflum úr Crymogaeu eru að mestu leyti byggðar á þýðingu Jakobs Benediktssonar (Crymogaea. Þxttir úr sögu Islands. Sögufélagið 1985), þó hef ég gert breytingar þegar mér hefur þótt að ég gæti fært hana nær latneska textanum. 33 Hreinn Benediktsson 1972, 206; stafsetning samræmd hér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.