Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.2003, Blaðsíða 68

Skírnir - 01.04.2003, Blaðsíða 68
62 GOTTSKÁLK Þ. JENSSON SKÍRNIR meðfarið að útlendingar gætu ekki lært það með góðu móti.53 Þannig yfirfærði Arngrímur lærði þá fornmenntastefnu og mál- hreinsun sem ítalskir húmanistar höfðu krafist í latneskum mennt- um yfir á íslenskt mál og bókmenntir, svo rækilega að við lifum enn við leifarnar af þeim hugmyndum í upphafi 21. aldar, þótt nú séu þær slitnar úr samhengi við uppruna sinn. Kenningin um að íslenska væri frumtunga Norðurálfu var viðtekin frá Arngrími til Rasmusar Kristians Rasks (1787-1832), sem eins og Martin Larsen, sem vitnað var til í upphafi greinarinnar, leit á íslenskt mál sem klassíska tungu, bókmál en ekki talmál. Samtímamaður og vinur Rasks, N. M. Petersen (1791-1862), líkti í ritgerðum sínum stöðu íslenskunnar gagnvart hinum Norðurlandamálunum við stöðu latínu gagnvart rómönsku málunum, og lét sig dreyma um að sameina Norðurlandamálin aftur í eitt. Hann stakk einnig upp á því að kennd yrði íslenska við latínuskólana dönsku. Hann og Rask léku sér með þá hugmynd þegar þeir voru skólapiltar að flytjast til Nýja-Sjálands og stofna þar nýlendu þar sem töluð yrði íslenska. Rask skrifaði fyrstu íslensku málfræðina sem gagn var að, en hann gerði ekki greinarmun á fornmálinu og nútímamálinu, og átti líklega þannig mesta sök á því að gera fyrningu nútímamálsins að þætti íslenskrar málhreinsunarstefnu.54 A seinni árum gerði hann sér grein fyrir því að þarna væri munur á, en hann tregðað- 53 „... þar sem ýmislegir erfiðleikar munu verða á vegi þess sem ætlar sér að læra þetta tungumál, fæ ég mig ekki til þess að trúa því að nokkur lærdómsmaður sé svo staðfastur, að hann nái tökum á þeim hárfínu blæbrigðum sem tunga þessi býr yfir, jafnt í orðsifjum sem í setningabyggingu, svo að hann geti loks hrós- að sigri, eftir að hafa þolað allt það harðræði sem það krefst. Af þessum sökum ættu lærðir menn að nota þýðingar hinna betri manna, fengnar beint frá sjálfu íslandi, og þannig eiga þeir að lesa handritin, því ég mun aldrei gerast forsvars- maður þess að lærdómsmaður sem ekki er íslendingur treysti eigin tilfinn- ingu“, skrifaði Jón Thorkillius árið 1724 meðan hann var amanuensis hallar- prestsins í Gliickstadt; sjá Gottskálk Þ. Jensson 2001, 110. 54 Kjartan G. Ottósson (1987) hefur fært fyrir því rök að íslensk hreintungustefna sé að sumu leyti ólík öðrum slíkum málhreinsunarstefnum í því að hún hefur ekki aðeins stefnt að útskúfun erlendra orða og orðalags heldur hefur hún stundum virst beinast að því að endurreisa þá íslensku sem skrifuð var hér á landi á 12. og 13. öld með því að hverfa aftur til fornrar beygingar og endur- lífga útdauð orð og orðasambönd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.