Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.2003, Blaðsíða 199

Skírnir - 01.04.2003, Blaðsíða 199
SKÍRNIR SIGURÓP ANDSKOTANS EÐA REIÐI GUÐS? 193 lærði flúði austrur á land? Var kannski á allra vitorði að þar hefðu ráða- menn ekki áhuga á því að eltast við galdramenn? Ólína gerir fróðlegan samanburð á efnisatriðum galdrabóka, fornbók- mennta og þjóðsagna (216), auk þess sem hún sýnir að í galdrabókum frá 17. öld vantar ýmislegt sem kemur fram í dómskjölum (217). Þessu er fylgt eftir með samanburði fornbókmennta, þjóðsagna og alþingisbóka, þar sem fram kemur að nokkuð ólík viðhorf birtast í skáldskap og dóms- málum (241), en ekki þó lagt út af því fyrr en í niðurlagskafla, með áhuga- verðum hætti (316). Skemmtileg er tilvísun í Grím Thomsen um skáld- skap og raunveruleika (220), og yfirlit yfir galdra í þjóðsögum er gott, með spennandi umræðu um túlkun þeirra og heimildargildi (222-26). Hefði raunar mátt hafa annað eins um réttargögnin sem fá fullkaldar kveðjur þegar sagt er að þau gefi skekkta mynd af sakborningum og að viðhorf fólks og iðkenda birtist ekki í þeim (219). Þetta er nú einu sinni það sem við höfum og verðum að lesa úr, en það mætti gera á markviss- ari og gagnrýnni hátt en Ólína gerir. Tækifæri til þess gefst í framhaldi af spennandi módelsmíð um þjóðsögur (306-309), en er ekki fylgt eftir: „Á sama hátt mætti setja upp þekkingarlíkan fyrir hugmyndaheiminn eins og hann birtist í Alþingisbókum andspænis öðrum heimildum, t.d. galdra- bókum ... Rýmisins vegna verður þó ekki farið nánar út í líkana-leikfimi að sinni“ (308n). Það er miður og slík tilraun hefði sætt ánægjulegum tíð- indum í íslenskri sagnfræði. Um þjóðsögur segir Ólína að helsti vandinn við notkun þeirra um við- horf til galdra sé „að fæstar sögurnar eru skráðar fyrr en komið er fram á nítjándu öld, þess vegna er vandkvæðum bundið að yfirfæra hugmynda- heim þeirra beint yfir á hugarfar sautjándu aldar.“ Þó er það hægt: „Engu að síður eru frásagnarefnin, þjóðtrúar-fyrirbærin og sagna-minnin enn til staðar í þjóðsögunum, og þau breytast ekki jafn hratt og tíðarandinn. Þær eigindir má með góðri samvisku greina og túlka ... Menn skyldu því var- ast að líta á sögurnar sem algildan mælikvarða á alþýðuviðhorf og aldar- anda (síst af öllu 17du aldar)" (225). ítarlegri greiningu á tegundum galdrasagna (242-48) fylgir niðurskipan í tímaröð. Mest áhersla er lögð á sagnir frá 17. öld og síðar. Þar eru í fyrsta lagi fáeinar sögur um Sæmund fróða og aðra galdramenn sem til eru frá síðari hluta 17. aldar vegna áhuga Jóns Eggertssonar og Árna Magnússonar (250). Einu markverðu söguna frá 18. öld sem Ólína tilgreinir skrifaði Jón Ólafsson úr Grunnavík um af- töku Páls Oddssonar árið 1674, sem átti að hafa rekið höfuðið út úr eld- inum og fullyrt um sakleysi sitt (264). Þrátt fyrir það er ávallt talað um sagnir eða munnmæli frá 18. og 19. öld (251, 285, 299, 310, 311, 312, 321, 323) og hvergi færð rök fyrir því hvernig þjóðsögur Jóns Árnasonar, sem eru uppistaðan í þessu efni, geti talist vera svo gamlar eða borið vitni hugsunum eða hugmyndum fólks fyrir miðja 19. öld. Ljóst er af saman- burði Ólínu á séra Eiríki Magnússyni á síðari hluta 17. aldar og séra Ei-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.