Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2009, Side 13

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2009, Side 13
TMM 2009 · 2 13 Steinar Bragi Kólfurinn 1. kafli Eitt sinn var lítill bær sem hét Kirþei. Bærinn var á einni af Endaheims- eyjunum sem Kliny ritaði um og byggðist, líkt og flestir af þessum bæjum, upp af klettóttri strönd hvar sjórinn niðaði í draumum fólks og Víbrurnar bjuggu í öllu sem hét efni og ollu gjarnan velgju hjá mann- fólkinu. En fjandinn hafi það, líklega vöndust innfæddir þessu bara og hvað varðar aðkomumenn var lítið um þá eftir Eyðilegginguna; raunar hafði enginn gestur drepið niður fæti á eyjunni síðustu tvö- eða þrjú- hundruð árin, það er: ekki fyrr en þeir atburðir gerðust sem nú verður sagt frá. Miðja bæjarins var í kirkju og litlu steinlögðu torgi umhverfis. Þar safnaðist fólk gjarnan til snakks um hitt og þetta og markaður var hald- inn sex daga vikunnar þar sem bændur eyjunnar seldu afurðir sínar. Fyrir ekki svo löngu síðan hafði klukkuturni verið aukið við skut kirkj- unnar og þar hékk stór og mikil klukka unnin úr bronshlunki sem fannst í einni af námunum. Klukkan hringdi til giftinga, jarðarfara og messu á hverjum sunnudegi – allt saman viðburðir í þessu annars lítil- fjörlega samfélagi sem hokraði utan í kirkjunni. Eina nóttina, skömmu eftir miðnætti, brá svo við að kirkjuklukkan byrjaði að hringja hratt og óreglulega í einsog mínútu, svo þagnaði hún aftur. Líkt og gefur að skilja vakti þetta athygli í bænum og presturinn ásamt nokkrum af torsvæfustu nágrönnum kirkjunnar söfnuðust saman á torginu og skimuðu upp í gluggann í nýja turnhúsinu án þess að koma auga á nokkuð sérstakt. Þau ráðfærðu sig – tiltölulega óttasleg- in, já sum beinlínis með deig, skjálfandi hné – um hvað best væri að gera, en gengu svo af stað í einni halarófu inn í kirkjuna og upp í turn- inn. TMM_2_2009.indd 13 5/26/09 10:53:22 AM
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.