Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2009, Qupperneq 15

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2009, Qupperneq 15
K ó l f u r i n n TMM 2009 · 2 15 og að barninu, gerði krossmark yfir því en byrjaði svo að skipa fólki burt úr kirkjuhúsinu. Á sama tíma komu aðvífandi lögregluþjónn bæjarins og læknirinn. Lögreglan hófst þegar í stað handa við rannsókn málsins, girti af kirkjuna og meðhöndlaði vettvanginn frá upphafi líkt og þar hefði verið framinn glæpur, enda lá í augum uppi að barnið hefði ekki getað komið sér í þessa aðstöðu sjálft. Við nánari aðgæslu kom í ljós að klukkukólf- urinn var hvergi sjáanlegur, hins vegar hvarf reipið sem hann átti að hanga á inn um endaþarm barnsins, og við þreifingar á kvið þess virtist sem kólfurinn – hvernig sem á því stóð – væri innan í barninu. Rannsókn á neðri hæð kirkjunnar leiddi í ljós að við hlið altarisins, á útvegg, var nýleg sprunga í timbrinu sem hundarnir höfðu smeygt sér inn um, ef til vill dregnir áfram af lyktinni. En að sönnu var sterk lykt uppi í klukkuturninum, sem viðstöddum þótti ekki ósvipuð þeirri sem kom eftir að eldingu sló niður. Loks var barnið klippt niður úr klukkunni og borið, ásamt kólfinum, heim til læknisins þar sem hann hófst þegar handa við krufninguna; með henni fékkst staðfest að vissulega væri klukkukólfurinn inni í barninu og lægi þar skorðaður baklægt við hrygginn, vafinn ristli og smágirni. Af ummerkjum að dæma við fingurþröngan endaþarm barns- ins virtist óhugsandi að kólfinum hefði verið rennt þar inn, og raunar voru engar vísbendingar um hvernig hann hefði endað þar sem hann var. Hvað varðaði hringingar klukkunnar virtist líklegasta skýringin sú að höfuð barnsins hefði lamist í veggi hennar; bein hauskúpunnar virt- ust raunar bæði sterkari og þyngri en almennt gerðist um börn, og í þeim voru engar sjáanlegar sprungur – sem í huga læknisins gerði bæði að afsanna skýringu hans og auka á dul þessara atburða. Afgangurinn af líkama barnsins virtist ekki með öllu óeðlilegur, en ekki heldur beinlínis eðlilegur; heili þess virtist hafa verið misþroska – var dökkfjólublár og á stærð við döðlu, og flaut um í gruggugum vökva kúpunnar. Í ljósi þessa stakk læknirinn á endanum upp á því við lögregl- una að barnið hefði verið borið út af foreldrum sínum, sem hefðu séð í augum þess hvernig fyrir því var komið. En hvað varðaði framhaldið vissi hann ekkert – og kæmi ekkert í hug nema hæpnustu fantasíur. Líkt og gefur að skilja hafði sagan af barninu verið fljót að breiðast út um eyjuna, og íbúarnir hófu strax að leggja út af dauða þess: fjallvætt- irnar að hefna sín fyrir námurnar og hvernig fjöllin hefðu verið tæmd að innan, Guð að refsa fyrir líferni bæjarbúa – þeir væru gráðugir og latir og sumir drykkju of mikið, yfir í hinar jarðbundnari útskýringar: TMM_2_2009.indd 15 5/26/09 10:53:22 AM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.