Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2009, Síða 49

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2009, Síða 49
B o r g a r a l e g ó h l ý ð n i TMM 2009 · 2 49 meðbræður. Ríki sem bæri þennan ávöxt og leyfði honum að falla þegar hann þroskaðist mundi undirbúa jarðveginn fyrir enn glæstara ríki sem ég hef líka gert mér í hugarlund en hef ekki enn séð neins staðar. Elísabet Gunnarsdóttir þýddi Skýringar 1 Þessi orð eru oft rakin til Thomasar Jefferson Bandaríkjaforseta en munu í raun vera einkunn- arorð tímaritsins Democratic Review sem Thoreau skrifaði nokkrum sinnum í. 2 Stríðið við Mexíkó hófst ekki fyrr en 1846, en Thoreau neitaði að greiða skattinn allt frá 1843. Stríðið var aftur á móti mjög óvinsælt í Norðurríkjunum því þeir sem vildu afnema þrælahald litu á það sem tilraun til að stækka umráðasvæði þrælahaldaranna. 3 Á þessum tíma var mikið umrót í bandarískum stjórnmálum og létu stjórnleysingjar þar nokk- uð til sín taka. 4 Fluttu púður úr birgðageymslum til hermannanna í orrustum. 5 Úr kvæðinu „The Burial of Sir John Moore at Corunna“ eftir Charles Wolfe (1791–1823). 6 Lið óbreyttra borgara sem lögreglan getur kvatt til til að bæla niður óeirðir. 7 William Shakespeare: Hamlet, 5.1.236-237. Þýðing Helga Hálfdanarsonar. 8 William Shakespeare: Jóhann landlausi, 5.2.79-82. Þýðing Helga Hálfdanarsonar. 9 Bandaríska byltingin sem hófst í heimabæ Thoreaus, Concord, 19. apríl 1775. 10 William Paley (1734–1805): Moral and Prinicipals of Political Philosophy. 11 Cicero: De officiis, 3.23. 12 Mattheusar guðspjall 10:39. 13 Thomas Middleton (1580–1627) eða Cyril Tourneur (1575?–1626): The Revengers Tragadie. 14 Á þessum tíma kom andstaðan gegn afnámi þrælahaldsins að verulegu leyti frá Norður- ríkjabúum sem óttuðust að slík breyting kynni að neikvæð áhrif á fjármálalíf Bandaríkjanna. 15 1. Korintubréf 5.6. 16 Á flokksþingi Demókrataflokksins í Baltimore árið 1848 var reynt að komast hjá klofningi Norður- og Suðurríkjanna með því að ræða ekki þrælahaldið. 17 Samtök góðtemplara – The International Organisation of Good Templars (IOGT) – voru stofn- uð í Bandaríkjunum á 19. öld. 18 Hér er vísað til frægrar greinar eftir Ralph Waldo Emerson (1803–1882): „Self-Reliance“. 19 Meðal róttækra andstæðinga þrælahaldsins í Norðurríkjunum voru þær raddir uppi að Norðurríkin ættu að segja skilið við Bandaríkin því þingið mundi aldrei afnema þrælahald. 20 Nicolaus Copernicus (1473–1543) slapp við bannfæringuvegna bókar sinnar De revolonibus þar sem hann lá á dánarbeði þegar bókin kom út. 21 Martin Luther (1483–1546), Þjóðverji og einn af leiðtogum mótmælenda á 16. öld, var bann- færður árið 1520. 22 George Washington (1732–1799), fyrsti forseti Bandaríkjanna. 23 Benjamin Franklin (1706–1790), rithöfundur, stjórnmálamaður, vísindamaður, uppfinn- ingamaður o.fl. var einn af leiðtogunum þegar lýst var yfir sjálfstæði Bandaríkjanna og tók þátt í gerð stjórnarskrárinnar. 24 Sbr. John Knox (1505–1572), Skoti og einn af leiðtogum mótmælenda: „A man of God is always in majority.“ 25 Sam Staples var lögregluþjónn, fangavörður og skattheimtumaður í Concord á þessum tíma. 26 Stjórn Massachusettsríkis sendi Samuel Hoar (1778–1856), nágranna Thoreaus í Concord, til Suður-Karólínu árið 1844 til að mótmæla handtöku svartra skipverja frá Massachusetts. Hann var fluttur með valdi frá Suður-Karólínu að skipun stjórnvalda þar. TMM_2_2009.indd 49 5/26/09 10:53:24 AM
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.