Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2009, Qupperneq 55

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2009, Qupperneq 55
U p p k a s t i ð 101 á r i s í ð a r TMM 2009 · 2 55 vegna hann sleppti föður sínum, Benedikt Sveinssyni, sem var meðal róttækustu sjálfstæðissinna Íslendinga á þessum árum.8 Næsta innlegg kom frá Henrik Sv. Björnssyni sendiherra sem hafði ekki einu sinni séð bókina en ofboðið svo ritdómur Sigurðar að hann gat ekki beðið eftir henni. Hann endursagði enn flokkun Sigurðar og sagði að dálæti á einum stjórnmálamanni réttlætti ekki „slíkan munn- söfnuð, sem Sigurður A. Magnússon lætur sér sæma að viðhafa um marga hina ágætustu fræðimenn, lögfræðinga, blaðamenn, skáld og rit- höfunda íslenzku þjóðarinnar, sem … virðast hafa það eitt til saka unnið, að dómi Sigurðar, að hafa verið pólitískir andstæðingar Hann- esar Hafsteins og sýnt þá andstöðu í verki.“9 Henrik nefnir engin nöfn, en margir lesenda hafa vitað að ábyrgðarlausi ævintýramaðurinn og samviskulausi loddarinn Björn Jónsson var afi hans. Daginn eftir birtist stutt grein eftir Þorstein Jónsson sem segist hafa verið 23 ára þegar deilan stóð um uppkastið og kemur aldurinn heim við að þar sé kominn sá ágæti rithöfundur sem skrifaði undir nafninu Þórir Bergsson. Erindi Þorsteins er einkum að leiðrétta þau orð Sigurðar að það hefði verið „götulýður“ sem fór að húsinu þar sem Heimastjórnar- menn höfðu skrifstofur sínar og söng Íslendingabrag Jóns Ólafssonar um þá fóla sem frelsi vort svíkja: „… þarna voru ungir stúdentar og aðrir menntamenn, skrifstofumenn og starfsmenn í opinberum stofnunum, verzlunarmenn, iðnaðarmenn, verkamenn og sjómenn.“ Í leiðinni lætur Þorsteinn það koma glöggt fram að honum finnist mikilvæg úrslit alþingiskosninganna þar sem uppkastið féll. Hann rifjar upp að á kosn- ingadaginn var „einum kosningasmala úr öðrum hvorum herbúðunum … hrint í Lækinn (hann var þá opinn í Lækjargötu). Það var víst eina strákaparið sem framið var þann eftirminnilega kosningadag þegar þjóðinni auðnaðist gæfa til þess að forða því að láta Dani binda sig á klafa, sem ef til vill og sennilega hefði verið erfitt að losa sig við aftur.“10 Daginn eftir kom Ásgeir Þorsteinsson inn í deiluna. Hann varði upp- kastið og lagði sig einkum fram um að sýna fram á að það væri rangt, sem hafði verið haldið fram, að það hefði spillt fyrir fullveldissamningn- um 1918 ef uppkastið hefði verið samþykkt.11 Höfundur, sem er ókynnt- ur í blaðinu, er sýnilega vel inni í málinu og kemur skýring þess í ljós ef flett er upp manni með þessu nafni í mannsöguritum því að þar reynist vera tengdasonur Hannesar Hafstein. Þremur dögum síðar birtist grein eftir Sigurð Líndal þar sem hann leiðrétti ýmsan misskilning Níelsar Dungal um innihald uppkastsins.12 Daginn eftir birtist svargrein Sig- urðar A. Magnússonar, sem áður getur. Sunnudaginn 11. janúar kom TMM_2_2009.indd 55 5/26/09 10:53:24 AM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.