Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2009, Síða 59

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2009, Síða 59
U p p k a s t i ð 101 á r i s í ð a r TMM 2009 · 2 59 ar minni háttar orðalagsbreytingar á ákvæði um samband land- anna. Í uppkastinu voru talin upp mál sem áttu að vera sameiginleg með 2. Dönum og Íslendingum og lúta í raun stjórn Dana. Þar á meðal voru: „Hervarnir á sjó og landi ásamt gunnfána, samanb. þó 57. gr. stjórnarskrárinnar, frá 5. jan. 1874.“ – En sú grein fjallar um skyldu sérhvers vopnfærs manns til að „taka sjálfur þátt í vörn lands- ins …“25 – Hér vildi Skúli bæta við: „Herskaparumbúnað og her- skaparráðstafanir má ekki gera á Íslandi nema stjórnarvöld Íslands hafi veitt til þess samþykki sitt. Leitast skal við sem fyrst að fá frið- tryggingu hins íslenzka ríkis viðurkennda að alþjóðalögum.“ Í uppkastinu var gert ráð fyrir að gæsla fiskveiðiréttar yrði sameig-3. inlegt mál, „að óskertum rétti Íslands til að auka eftirlit með fisk- veiðum við Ísland eftir samkomulagi við Danmörku“. – Skúli vildi hafa rétt Íslendinga til að auka landhelgisgæslu alveg fyrirvara- lausan. Í uppkastinu var ákvæði um að „Kaupfáninn út á við“ yrði sam-4. eiginlegur þjóðunum. – Skúli vildi fella það ákvæði út. Í uppkastinu var ákvæði um gerðardóm í ágreiningsmálum um 5. hvort tiltekið mál væri sameiginlegt mál eða sérmál. Í lengstu lög var gert ráð fyrir jöfnuði þjóðanna í dómnum en ef ekki næðist samkomulag um oddamann átti forseti Hæstaréttar Dana að skipa það sæti. – Skúli krafðist þess að hlutkesti réði hvort hann eða for- seti æðsta dómstóls á Íslandi gerði það. Ákvæði um endurskoðun og slit samningsins voru þannig í upp-6. kastinu að hvor aðili sem var gæti krafist endurskoðunar eftir 25 ár. Ef ekki næðist samkomulag innan ákveðins tíma gæti komið til þess „að sambandinu um sameiginleg mál, þau er ræðir um í 4., 5., 6., 7. og 8. tölulið 3. gr., skuli vera slitið að nokkru eða öllu leyti“. Hér eru 1., 2. og 3. liður sameiginlegra mála skildir eftir óuppsegj- anlegir, en þeir fjölluðu um konung og framfærslu hans, utanrík- ismál og hervarnir. – Skúli vildi stytta skyldugan gildistíma samn- ingsins niður í 20 ár og hafa öll sameiginlegu málin uppsegjanleg, „að konungssambandinu undanskildu“. Á grundvelli þessa ágreinings fóru Alþingiskosningar þannig haustið 1908 að andstæðingar uppkastsins fengu 4.671 atkvæði eða 57% greiddra atkvæða, fyrir utan Norður–Ísfirðinga sem fengu ekki að kjósa af því að enginn bauð sig fram í kjördæminu nema Skúli Thoroddsen og hann TMM_2_2009.indd 59 5/26/09 10:53:25 AM
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.