Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2009, Qupperneq 61

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2009, Qupperneq 61
U p p k a s t i ð 101 á r i s í ð a r TMM 2009 · 2 61 Og nokkru síðar:30 Já, segir Skúli. Samningurinn er auðvitað stórt skref frá stöðulögunum. Með honum fær heimastjórnin styrkari stöðu í lögum en hún hefur núna. Það er auðvitað mikilvægt. Kannski, segir hún. Hins vegar er heimastjórnin staðreynd og okkur liggur ekkert á þessum samningi. Heimastjórninni verður ekki haggað. Hvers vegna að rjúka til og semja um það núna að Ísland verði ekki af hendi látið? Auðvitað er það vonlaus vígstaða að ætla sér að rökræða sagnfræðilega við skáldsögu. Annars vegar hef ég ekki hugmynd um hvaða heimildir Ármann kann að hafa fyrir máli sínu um sjónarmið Theodóru. Hins vegar lætur höfundur skáldsögu ógjarnan uppi boðskap sinn með berum orðum. Hann verður að lesa á milli línanna. Engu að síður ætla ég að leyfa mér að halda því fram að saga Ármanns sé hetjusaga konu sem tekur óvænt að sér að berjast fyrir góðum málstað. Hvergi í bókinni sé ég mat Theodóru og skoðanir véfengd. Ef við viljum lesa boðskap út úr bókinni hljótum við að lesa hann þannig að það hafi verið rétt að hafna uppkastinu. Vilmundur Gylfason fer hins vegar ekki í neinar skáldlegar grafgötur með að það hafi verið rangt að fella uppkastið:31 „Uppkastið var gott plagg. Staðreynd er að Uppkastið 1908 er því sem næst nákvæmlega það sem gert var með Sambandslögunum 1918.“ Og andstaða Skúla við upp- kastið var ekkert annað en hentistefna, alveg eins og hann hafði sýnt í stjórnskipunarmálinu áður:32 „… í sjálfstæðismálum hefur hann verið ómerkilegur tækifærissinni. Fyrst að því er varðar miðlun, síðan birtir til í sambandi við Valtýsku, en loks verður andstaðan við Uppkastið svo tækifærissinnuð að með ólíkindum má telja um annars jafn fágaðan mann.“ Hér vísar Vilmundur til þess að Skúli hafði snúist harkalega gegn svokallaðri miðlun í stjórnskipunardeilunni við Dani 1889 en hins vegar stutt miðlunartillögu Valtýs Guðmundssonar sem kom upp átta árum síðar.33 Allt á það sínar skýringar þótt ekki sé rúm til að ræða þær hér. Skoðanamunur Ármanns og Vilmundar á örlögum uppkastsins er þá þessi, í einföldu máli sagt: Samkvæmt Ármanni féll það maklega fyrir tilstilli einarðra og glöggskyggnra manna, þar á meðal og ekki síst einn- ar konu. Samkvæmt Vilmundi varð það fórnarlamb tækifærissinna. Ármann fer fremur skammt út í að gera grein fyrir ágreiningi Skúla og Theodóru við stuðningsmenn uppkastsins. Hann gerir ákvæðið um að Ísland yrði ekki af hendi látið að helsta ásteytingarsteini þeirra og virðist skilja það svo að það útilokaði að hægt væri að segja samningn- TMM_2_2009.indd 61 5/26/09 10:53:25 AM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.