Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2009, Qupperneq 83

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2009, Qupperneq 83
D r e k a r , d ö m u r o g d æ m a l a u s t ö f r a b r ö g ð TMM 2009 · 2 83 líkist okkar en er þó á margan hátt frábrugðinn og byggist á þeirri hug- mynd að fjölmargir heimar séu til samtímis, hlið við hlið, án þess að skarast. Aðalsöguhetjan Lýra kemst að því að verið er að stela börnum og flytja þau til norðurpólsins til að gera á þeim tilraunir. Þegar besta vini hennar er rænt slæst hún í hóp flökkufólks sem er á leið til norður- pólsins að bjarga sínum börnum. Í næstu bók, Lúmska hnífnum (1997, 2001), fer Lýra yfir í hliðarheim sem reynist okkar heimur. Hún kynnist strák, Will, sem slæst í för með henni og þannig ferðast sagan og sögu- hetjur hennar milli heima allt þar til þríleiknum lýkur með Skuggasjón- aukanum (2000, 2002). Líkt og Harry Potter er Gyllti áttavitinn undir áhrifum frá fjölmörgum klassískum fantasíum, háskólabærinn sem Lýra elst upp í minnir til dæmis nokkuð á Gormenghastkastala Mervins Peake. Það eru líka nokkur áhrif frá framsæknum vísindaskáldskap í Gyllta áttavitanum, en þar er mikið um ævintýralega tækni. Hrollvekjan er hins vegar aðaláhrifavaldurinn í sögu Clives Barker Abarat (2002, þýð. Guðni Kolbeinsson 2004). Barker er þekktur fyrir óvenjulegar hrollvekjur og fantasíur, sem iðulega eru helgaðar sterkum kvenhetjum og hér birtist ein slík, unglingsstúlkan Candy sem býr með foreldrum sínum í smábæ í Bandaríkunum. Stúlkan býr yfir auðugu ímyndunarafli og finnst sín hversdagslega tilvera fremur ómerkileg, ekki síst þar sem faðirinn er atvinnulaus og kemur illa saman við móður og dóttur. Þegar hún leitar fanga fyrir skólaverkefni kemst hún á snoðir um dularfullan atburð í gömlu hóteli bæjarins og í kjölfarið lendir hún í óvæntu ævintýri, sem endar á því að hún ferðast yfir í annan veruleika, í leit að frekari ævintýrum. Og í þessum veruleika er eyjaklasinn Abarat með öllum sínum undrum. Tíminn hér er afstæður, því eyjurnar eru tímaeyjar, hver eyja á sér sína klukkustund og ber merki staðsetningar sinnar innan sólarhringsins. Á ferðalagi sínu um eyjarnar kemst Candy að því að þar hafa dramatískir atburðir gerst og að ekki ríkir beint frið- ur í þessari paradís ævintýranna. Sjálf er hún miðpunktur skelfilegrar valdabaráttu, því hún hefur undir höndum lykil nokkurn sem margir vilja komast yfir. Og eins og í öllum góðum ferðasögum, uppgötvar hún ýmislegt um sjálfa sig, og tengslin sem eitt sinn voru milli hennar heims og Abarats. Barker er þekktur hrollvekju- og fantasíuhöfundur og í verkum sínum vinnur hann iðulega með hugmyndir um annan veruleika, þar sem birt- ist gagnrýni á hið viðtekna og fordóma gagnvart hinu óvenjulega. Þetta kemur vel fram í upphafi Abarat, þegar Candy er útskúfuð fyrir sitt ríka ímyndunarafl og áhugaleysi á kjúklingum, en hænsn eru uppistaðan í atvinnulífi bæjarins. TMM_2_2009.indd 83 5/26/09 10:53:27 AM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.