Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2009, Síða 138

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2009, Síða 138
Á d r e p u r 138 TMM 2009 · 2 Úlfar Þormóðsson Bréf til dómara Ég, rétt eins og mestöll þjóðin, hef dálæti á þér, Jón Yngvi Jóhannsson, og fylg- ist spenntur með þegar þú tjáir þig um bókmenntir; þú ert þannig. Þetta veistu. Það var dýrðartíð þegar þú komst inn í stofurnar okkar og hraðdæmdir bækur á báðar hendur með brosi á vör og sagðir okkur allt um þær á örskotsstundur og forðaðir okkur frá því að kaupa eitthvert rusl. En nú hefur þú verið fjarver- andi lengi. Það var því þakkarvert að þú skyldir láta ljós þitt skína í nýjasta hefti Tímarits Máls og menningar sem nú er gefið út af Forlaginu. Og það var ánægjulegt að lesa það eftir þér að þú skyldir hafa verið frjáls í haust og vetur sem leið og gott að vita að þú gast lesið jólabækurnar óháður tískusveiflum og útgefendum. Og ekki brástu okkur, aðdáendum þínum; skrifar í frelsinu ljóma- grein um vetrarlestur þinn á íslenskum skáldsögum og dæmir þær, óháður öllu, líka snobbinu. Ég er sannfærður um að með þessu tókst þér að festa rætur í gáfumannafélaginu. Til lukku með það. Þar áttu heima. Langlundargeð Greinin þín er svo innihaldsrík að ég þurfti hvað eftir annað að leggja hana frá mér til þess að meðtaka boðskapinn. Af þessum sökum treysti ég mér ekki til þess að fjalla um hana í heild, aðeins þann þátt sem lýtur að skáldsögu minni um séra Hallgrím Pétursson. Ég veit að þú skilur þetta af viti þínu og mann- þekkingu þegar ég reyni nú að rekja mig eftir skrifum þínum. Áður vil ég þó þakka þér fyrir að ljúka lestri á Hallgrími en leggja hann ekki frá þér eins og þú segist hafa gert með ýmsar bækur á tíma frelsisins. Þú sýndir langlundargeð því að það er greinilegt að þér líkaði ekki sagan. Það er eins og það er og ekkert við því að gera. En þú vilt kenna mér. Það verður ómetanlegt. Fyrir það er ég þakklátur og vil að þú vitir það áður en þú lest lengra. Mannamunur Þú segir á einum stað í umsögn þinni: „… stíllinn og frásagnaraðferðin rísa ekki undir efninu.“ Þetta skil ég ekki án rökstuðnings og leiðbeininga. Sá er munurinn á mér og þér því að auðvitað skilur þú þetta. Annars hefðir þú ekki skrifað það. Og núna, þegar ég rita þetta eftir þér, átta ég mig ekki enn á því hvað í orðunum fellst. En það er ekki við þig að sakast í þessu efni fremur en öðru og ég er viss um að þú ert til í að skýra þetta síðar á alþýðumáli svo að ég átti mig á innihaldinu og bæti mig. Uppgötvun „Hallgrímur Úlfars er býsna nútímalegur í hugsun, hann efast mjög í trúmál- um, er gagnrýninn á kirkjustjórnina og ríkjandi guðfræði.“ Þetta er hárrétt hjá TMM_2_2009.indd 138 5/26/09 2:05:00 PM
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.