Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2011, Side 6

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2011, Side 6
6 TMM 2011 · 3 Stefán Jón Hafstein Rányrkjubú Það eru ekki margir 300 þúsund manna hópar í heiminum sem búa við jafn mikinn auð og Íslendingar. Er þá átt við hópa sem mynda samfélag sem stendur undir nafni. Stöku olíuríki skákar okkur í auði á mann; þjóðartekjur eru hærri sums staðar annars staðar. Ef leitað er að félags- heild sem hefur yfir vel afmörkuðu og nægu landrými að ráða, miklum náttúruauðævum og gæðum í formi vatns, orku og menningarsögu sem skapar samfélagsvitund, þá eru fáir jafn vel settir á jarðarkringlunni. Enda hafa Íslendingar verið ofarlega á lista Sameinuðu þjóðanna yfir ríki sem búa við mesta hagsæld, og jafnvel komist í efsta sæti. Samt logar samfélagið stafna í milli. Þetta sundurlyndi ógnar velsæld Íslands. Samfélagsgerðin gæti hrunið og Ísland orðið ríkislíki þar sem örfáir útvaldir éta upp auðævi landsins. Í húfi eru gríðarlegir efnahagslegir og menningarlegir hagsmunir að vel takist til við að endurreisa Ísland eftir Hrunið og hið Nýja Ísland verði réttnefni. Í þessari grein set ég fram tillögur að því hvernig megi skoða rætur Hrunsins í stærra samhengi og frá víðara sjónarhorni en á andapolli íslenskra stjórnmálaflokka hverju sinni. Ég er alls ekki sannfærður um að rekja megi rætur Hrunsins til „nýfrjálshyggju“ á fyrsta áratug nýrrar aldar eins og margir vilja.1 Ég er ekki heldur sannfærður um að bankahrunið á Íslandi í október 2008 hafi einvörðungu verið óvilja verk bankafúskara sem illu heilli komust yfir óhóflegt lánsfé erlendis, þótt það sé birt ingar form Hrunsins ásamt vanhæfni þeirra stjórnmálamanna og stofnana sem áttu að gæta almannahagsmuna. Rætur þess liggja dýpra. Þá tel ég að margvísleg mistök vinstri manna og félagshyggjufólks á árunum fyrir Hrun hafi átt sér mun lengri forsögu en bara í daðri við „blairisma“ eins og núverandi formaður Samfylkingarinnar hefur látið að liggja – og margir fleiri.2 Setja má fram þá tilgátu að Hrunið á Íslandi hafi verið óumflýjanlegt, það sé bara söguleg tilviljun að það varð með
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.