Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2011, Síða 16

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2011, Síða 16
S t e fá n J ó n H a f s t e i n 16 TMM 2011 · 3 stöðnun á mörgum sviðum á Íslandi. Okkur leiðst að umbera fúsk af því að hér var „almenn velmegun“ – byggð á stigvaxandi skuldsetningu og rányrkju.29 Smæðin gerir illt vera 300 þús manna þjóð getur ekki átt nema einn góðan fótboltamann í einu, og hann verður aðeins góður með því að spila með bestu liðum heims. Pepsídeildarmenn verða aldrei heimsklassamenn. Eins er þetta í stjórnmálum, bisness, menningu og félagsmálum: Fólkið okkar fær ekki nægilega agaða skólun á mikilvægum sviðum. Með fullri virðingu fyrir Vöku og Röskvu í Háskóla Íslands þá eru þessi stuðboltafélög ekki æfing í landstjórn. Þetta fámennisböl Íslands kemur ofan á spill- ingarkerfið. Þetta er auðvelt að sýna með dæmum: Listamenn okkar lifa við alþjóðleg viðmið og verða að bera sig saman við það besta, þeir fá ögun og hvatningu utan frá. Í náttúruvísindum geta fræðimenn okkar ekki kjaftað sig í gegnum fræðin því agi kemur með vísinda- legum kröfum og aþjóðlegri rýni. Í fjölmiðlum, pólitík og bisness geta menn kjaftað sig í gegnum kerfið og komist til verulegra álna og áhrifa umfram raunverulega getu – passi þeir að spila rétt.30 Afleiðingin af þessu skipulagða and-verðleika samfélagi er mjög slæm fyrir Ísland vegna smæðar samfélagsins.31 Heilbrigð samkeppni, ögun og þjálfun sem menn sækja til að nýta verðleika sína þrífst ekki. Fyrirtækin eru rekin af vel tengdum pabbadrengjum, stjórnmálin af sérhæfðum valdafíklum, kerfið af þiggjendum og sporgöngumönnum – en ekki sjálfstæðum leiðtogum. Íslenski samfélagsskólinn er fámennur, veikur og letjandi.32 Hér glímum við ekki bara við það að pólitískum venslamennum er hyglað – smátt og smátt læra hinir að ekkert þýðir að bjóða fram krafta sína. Við fáum ekki bara kerfi sem upphefur þá löku heldur rekur burt þá hæfu. Niðurstaðan er rökrétt: Öll pólitík verður persónupólitík. Ef til vill er höfuðgallinn við kenninguna um frjáls- hyggjuhrunið að gleyma þessu grundvallaratriði í íslenskri stjórnmála- menningu: Hún er óskiljanleg ef menn vita ekki hver er hvurs og hvurs er hvað.33 Sagan er rík af svona dæmum: Smám saman rís hátimbrað sköffunar- kerfi sem getur verið ákaflega ríkt í skjóli náttúruauðlinda sem virðast óþrjótandi en er dæmt til þess á endanum að hrynja undan yfirbyggingu forréttinda og arðráns þegar ekki verður lengra komist.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.