Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2011, Side 19

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2011, Side 19
R á n y r k j u b ú TMM 2011 · 3 19 málefni upp úr skotgröfum stjórnmálanna virkar. Þetta er aðferð sem ég hef áður lýst stuðningi við: … Lýðræðisvæðing hefur að markmiði að setja valdi að ofan skorður. Með henni eru sett almenn markmið um að efla og næra félagsauð á sem flestum stigum samfélagsins. Við viljum færa vald til fólksins, við viljum setja almennar leik- reglur um lýðræðislega hætti – en fela borgurum að þróa og útfæra þær aðferðir sem gagnast best. Við viljum ekki pólitíska forsjá sem vinnureglu. Við viljum samræðu- og sáttastjórnmál.38 Hlutlæg dæmi um hvernig svona gerist má nefna. Nokkur framfara- mál í íslensku samfélagi hafa orðið utan við stjórnmálakerfið. Því saga Íslands er ekki svartnætti og margvísleg jákvæð þróun hefur orðið. Tökum jafnréttismál kynjanna. Miklar framfarir hafa orðið á þeim vettvangi síðustu 20–30 ár, knúðar fram af kröfu samfélagsins og eldhuga úr röðum kvenna. Vitundarvakning um ofbeldi og sér- staklega kynferðislegt ofbeldi hefur orðið, utan við hina hefðbundnu stjórnsýslu, stjórnmálavafstur eða dómstóla. Aftur: Kraftur fólksins. Samkynhneigðir hafa unnið þrekvirki í að breyta samfélaginu. Á eigin forsendum og á eigin vegum. Umhverfisverndarsinnar hafa sótt mjög á og komið náttúruvernd á dagskrá. Alkóhólistar og fíkniefnasjúklingar hafa náð undraverðum árangri í að bæta samfélagið með því að samtök þeirra hafa kennt okkur um hvað málið snýst. Sömuleiðis samtök eins og Hugarafl og Blátt áfram. Sú menningarlega fjölbreytni sem ríkir á Íslandi er gott vitni um krafta sem hægt er að leysa úr læðingi. Öll þessi mál hafa sprottið upp úr samfélagi okkar utan við kulnaðar smiðjur stjórnmálaflokkanna.39 Smám saman hafa þeir lagað sig að og tekið upp þau baráttumál sem nú hafa stórbætt íslenskt líf.40 Þessi dæmi, og vinna stjórnlagaráðsins, vísa veg um aðferðir sem má nota kerfisbundið til að opna samfélagið. Virkja aflið í fólkinu. Laga kerfið svo það verði farvegur fyrir lýðræðislegan þroska. Setja höfðingjaveldinu skorður. Greina vald frá hagsmunum. Stóra verkefnið er hvorki meira né minna en lýðræðisvæðing Ís- lands. VI. Næstu skref Í núverandi andrúmslofti má byrja á stjórnarskrá, Ríkisútvarpinu, líf eyris sjóðunum, valddreifingu til sveitarfélaga (sem verða að vera nægilega stór og burðug), ná lýðræðislegri sátt um vernd og nýtingu náttúruauðæva og skilgreina þá þætti í samfélagsgerðinni sem hvetja til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.