Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2011, Qupperneq 36

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2011, Qupperneq 36
G u ð n i E l í s s o n 36 TMM 2011 · 3 Tilvísanir 1 Rachel Carson: Raddir vorsins þagna. Þýð. Gísli Ólafsson. Reykjavík: Almenna bókafélagið, 1965, bls. 75. Íslenska þýðingin er nokkuð stytt, en í dæmum um alvarlegar afleiðingar eitr- unarherferða lætur Gísli gjarnan lýsingar á einu atviki standa, en fellir niður aðrar, sérstaklega í langri röð atvikssagna. Niðurfellingarnar er finna á síðum 65, 66, 67, 69, 70, 73, 76, 81, 87, 90, 94, 95, 96, 97, 103, 107, 108, 115, 122, 127, 131, 138, 150, 162, 164, 168, 171, 184, 186, 194, 195, 211 og 215. Einnig vantar í íslensku þýðinguna heimildaskrá Carsons, en hún er upp á tugi síðna (bls. 265–307 í ensku útgáfunni sem ég hef undir höndum). Ég vísa þó í íslensku þýðinguna vegna þess að hún er líklega sú sem flestir lesendur þessarar greinar geta auðveldlega nálgast. Í þeim tilvikum þar sem ég vísa í kafla sem felldir hafa verið niður úr íslensku útgáfunni vísa ég í enska útgáfu bókarinnar (Silent Spring. London: Penguin Books, 2000) en greini jafnframt frá því hvar niðurfellinguna er að finna í þeirri íslensku. 2 Julian Huxley: „Formáli“ að Raddir vorsins þagna, bls. 11. 3 Sama bls. 12. 4 Sama bls. 12. 5 Rachel Carson: Raddir vorsins þagna, bls. 196. Sjá einnig sambærilega athugasemd á bls. 20, 176, 190–191 og 194. 6 Rachel Carson: Raddir vorsins þagna, bls. 198. Carson hvetur þess í stað til sértækra aðgerða (bls. 206–208) og kjörúðunar, markvissrar, hófstilltrar úðunar, þar sem eitrinu er sérstaklega beint að meinsemdinni fremur en að því sé t.d. dreift úr flugvélum yfir stór landsvæði (t.d. bls. 24 og 68). 7 Reyndar má segja að í stríðslíkingu minni sé að finna sams konar hugvillu og varað er við í bók Carsons Raddir vorsins þagna. 8 Þessa líkingu má víða finna, en úr íslenskri samtímaumræðu nægir að nefna pistil Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar: „Sósíalisminn er dauður, en …“ DV, 26. febrúar 1993, bls. 15. Breski frjálshyggjumaðurinn og pistlahöfundurinn James Delingpole gaf nýverið út bók sem sækir heiti sitt í sömu líkingu, Watermelons: The Green Movement‘s True Colors (New York: Publius Books 2011). 9 Edward Goldsmith, o.fl.: Heimur á helvegi. Þýð. Bjarni Helgason. Reykjavík: Almenna bóka- félagið, 1973. Þetta er þýðing bókarinnar A Blueprint for Survival (1972) sem fyrst kom út á vegum tímaritsins The Ecologist. 10 Þorsteinn Vilhjálmsson: „Viðhorf og vistkreppa: Þættir úr sögu viðhorfa og forsagna um vistkreppu, auðlindaþurrð og hlýnun“, Ritið 2/2008, bls. 7–35, hér bls. 13. Af öðrum bókum um náttúruvernd sem komu út í íslenskri þýðingu á tæpum aldarfjórðungi um og eftir miðbik síðustu aldar má nefna Heim á heljarþröm (Fairfield Osborn, Jr. 1950; Our Plundered Planet, 1948), Hafið og huldar lendur (Rachel Carson 1953; The Sea Around Us, 1951) og Endimörk vaxtarins (Meadows o.fl. 1974, Limits to Growth: A Report for the Club of Rome’s Project on the Predicament of Mankind, 1972). 11 Sjá Naomi Oreskes og Erik M. Conway: Merchants of Doubt. How a Handful of Scientists Obsc- ured the Truth on Issues from Tobacco Smoke to Global Warming. New York/Berlin/London, 2010. 12 Atli Harðarson: „Græningjaháttur“, 3. mars 2003: http://this.is/atli/textar/rabb/GRAEN- INGJAHATTUR.html [sótt 7. júlí 2011]. 13 Ég hef sjálfur rakið ýmislegt tengt þessari atlögu frjálshyggjumanna í greinum mínum um loftslagsumræðuna. Sjá Guðni Elísson: „Nú er úti veður vont: Gróðurhúsaáhrif og íslensk umræðuhefð“, Ritið 1/2007 (7. árg.), bls. 5–44; „Efahyggja og afneitun: Ábyrg loftslagsumræða í fjölmiðlafári samtímans“, Ritið 2/2008 (8. árg.), bls. 77–114; og „Dómsdagsklukkan tifar: Upp- lýsing og afneitun í umræðu um loftslagsbreytingar“, Ritið 1/2011 (11. árg.), bls. 91–136. 14 Sjá t.d. Peter J. Jacques, Riley E. Dunlap og Mark Freeman: „The organisation of denial: Conservative think tanks and environmental scepticism“, Environmental Politics, júní 2008,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.