Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2011, Síða 58

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2011, Síða 58
Ú l f h i l d u r D a g s d ó t t i r 58 TMM 2011 · 3 með því að kæla hann niður svo hjartað stöðvaðist og lífga hann svo við á ný. Meðfram því að Erlendur rannsakar þetta ætlaða sjálfsmorð tekur hann upp tvö gömul mannshvarfsmál og leysir þau en þema bókarinnar er í raun miklu frekar missir og sorg þeirra sem eftir lifa en glæpir. Harðskafi endar á því að Erlendur fer austur á land – hverfur „í kalda þokuna“ – og sá þráður er tekinn upp í Furðuströndum en þar er Erlendur allan tímann á gömlum heimaslóðum, býr í rústum síns fyrra heimilis og leitar ákaft að ummerkjum um bróður sinn. Samhliða, og eins og fyrir tilviljun, fer hann að grúska í gamalli sögu af mannshvarfi sem leiðir til dramatískrar niðurstöðu, ekki alveg óáþekkri málalykt- unum í Grafarþögn. Furðustrandir marka því ákveðinn hápunkt á sögunni um bróðurhvarfið. Þar rifjar Erlendur stöðugt upp minningar frá bernsku sinni og sú sektarkennd sem liggur eins og rauður þráður í gegnum bækurnar verður enn sterkari. Það er sektarkenndin sem hefur mótað Erlend og gert hann að þessari mótsagnakenndu persónu en hann kennir sér um hvarf bróðurins og seinna meir um fíkn og ólifnað barna sinna. Jafnframt er skáldsagan lokakafli í leit og sjálfsásökunum Erlendar en þar er gefið til kynna að hann finni að lokum líkamsleifar bróður síns og leysi þar með í leiðinni sitt eigið „mál“. Þessi aukna áhersla á hvarf bróðurins er líka í takt við breytingar á persónu Erlendar. Í fyrstu tveimur bókunum, og jafnvel þeim tveim næstu, er hann afar uppstökkur og reiðigjarn en eftir því sem á líður virðist hann róast í skapinu og áherslan færist yfir á að skilgreina og skynja það sem mótað hefur þennan sérstaka mann. Glæpir? „Þetta er ekki amerísk bíómynd,“ segir Erlendur við Sigurð Óla í Vetrar- borginni.15 Þar er hann að ræða mannshvarf, eða réttara sagt konuhvarf, og Sigurður Óli veltir því fyrir sér hvort konan hafi verið líftryggð. Eins og fram hefur komið eru mannshvörf Erlendi hugleikin og þá ekki síður hversu litla athygli þau hljóta: „Það var kenning hans að í skjóli þessa skeytingaleysis væri hægur vandi að fremja glæp.“16 Manns- hvarf er annað málanna sem er til umræðu í bókinni, en hún fjallar þó aðallega um morð á hálf-taílenskum dreng. Rannsókn málsins hefur óhjákvæmilega í för með sér úttekt á fjölmenningarsamfélaginu svokall- aða, stöðu innflytjenda og viðhorfum til þeirra. Sögusviðið er Breiðholt, en þar er að finna afar fjölbreytt samfélag fólks af ólíkum uppruna. Þessi umfjöllun um sambúð innflytjenda og innfæddra í verkinu líkist þó ekki í neinu amerískum bíómyndum og orð Erlendar eiga fullt eins
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.