Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2011, Blaðsíða 70

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2011, Blaðsíða 70
I n g i b j ö r g S ó l r ú n G í s l a d ó t t i r 70 TMM 2011 · 3 flest stjórnvöld í lok síðustu aldar. Fyrirtæki voru einkavædd, erlend fjárfesting jókst til mikilla muna, skattar á fyrirtæki voru lækkaðir en hækkaðir á einstaklinga, áherslan var á útflutningsatvinnugreinar og gríðarlegur gróði safnaðist á fárra hendur. Almenningur naut að ein- hverju leyti góðs af m.a. í formi aukinnar menntunar en vegna áherslu á aðhald í ríkisútgjöldum og þ.a.l. takmarkaðrar uppbyggingar í inn- viðum, almannaþjónustu og nýjum atvinnugreinum var litla vinnu að hafa fyrir menntað fólk. Völd í stjórnmálum, viðskiptum og öryggis- málum voru órjúfanlega samofin og tiltölulega lítil og óárennileg klíka stjórnaði lögum og lofum. Svo virtist sem ekkert gæti haggað þessari skipan mála. Þungamiðjuna í þessu kerfi myndaði Sádi-Arabía með sínum gríðar- lega olíugróða og sterka sambandi við Bandaríkin. Margir vísa jafnvel til undanfarinna áratuga sem tímabils Sádanna sem nú sé að líða undir lok.2 Dauðateygjunum er þó langt í frá lokið enda mikill auður í garði og Sádarnir virðast mjög fúslega hafa tekið að sér að leiða gagnbyltinguna í arabaheiminum. Hinn þögli meirihluti Uppreisnirnar í Túnis og Kaíró sem breiddust síðan út til Líbíu, Sýr lands, Jemen og Bahrain virtust koma flestum í opna skjöldu. Valdastéttirnar í löndunum gerðu sér enga grein fyrir þeirri miklu ólgu sem kraumaði undir niðri og stjórnvöld og fjölmiðlar á Vesturlöndum voru með alla athyglina við pólitíska islamista í anda Al Kaída, Hezbolla eða Hamas. Pólitískir áhugamenn og stjórnmálafræðingar voru teknir í bólinu og margir þeirra segja jafnvel sér til afsökunar að þetta hafi verið ópólitísk mótmæli. En auðvitað voru mótmælin rammpólitísk. Fólkið sem reis upp var hins vegar ekki bundið á neinn pólitískan eða trúarlegan klafa né heldur hafði það látið mikið í sér heyra á pólitískum vettvangi fram að því. Þetta var einfaldlega hinn þögli meirihluti sem var búinn að fá nóg af valdstjórn, óréttlæti og erfiðri lífsbaráttu. Þögla fólkið sem hugsar sitt þó að það tjái sig ekki mikið opinberlega. Hlið við hlið í mótmælunum stóðu konur og karlar, múslimar og kristnir, ungir og aldnir, konur í búrkum og aðrar í stuttum pilsum, skikkjuklæddir ímanar og strákar í gallabuxum. Sjálfsprottin forysta mótmælanna var að mestu leyti í höndum ungs og vel menntaðs fólks en í Egyptalandi eru 45 milljónir manna, eða ríflega helmingur íbúa, undir 35 ára aldri. Þetta unga fólk hefur mun betri tök á nýrri samskiptatækni en ráðamenn sem flestir eru 40–60 árum eldri. Þegar kallið kom í gegnum samskipta-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.