Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2011, Side 111

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2011, Side 111
TMM 2011 · 3 111 Ólafur Páll Jónsson Siðleysi á heimsmælikvarða Í fornöld var heimurinn ekki mælikvarði á það sem gert var og því var útilokað að gera nokkuð á heimsmælikvarða. Egill Skallagrímsson orti ódauðleg kvæði, bæði á Íslandi, í Noregi og á Bretlandi, en þetta voru bara kvæði ort á ólíkum stöðum og heimurinn gat kært sig kollóttan um þennan kveðskap. Og þegar Egill drap einhvern eða framdi önnur ódæði, þá voru það líka ósköp staðbundin ofbeldisverk. Að Agli gengnum komu aðrir garpar en þeirra dáðir og ofbeldisverk voru jafn staðbundin. Þannig hélst þetta meira og minna fram undir iðnbyltingu. Nú er hins vegar svo komið að flest sem við gerum hefur víðtækar afleiðingar og það jafnvel þótt verkin jafnist ekki á við kveðskap Egils Skallagrímssonar og siðleysið sé ekki jafn óheflað og hömlulaust og hjá honum. Okkar lítilsigldu athafnir eru margar hverjar beinlínis siðlausar – ekki vegna þess að einhver liggi dauður eftir, heldur vegna hins að í okkar hversdags- legu athöfnum leggjum við okkar að mörkum til að gjörvallt lífríki jarðar verði fyrir hrikalegu áfalli. Þess vegna eru okkar lítilsigldu athafnir ekki bara siðlausar – þær eru siðlausar á heimsmælikvarða. Það er að vísu mögulegt að þessar hörmungar bitni ekki sérlega illa á okkur sem nú erum í blóma lífsins á Íslandi en hitt er alveg víst að þær eiga eftir að koma mjög illa við mjög marga aðra. Sem varnarviðbragð gætum við tamið okkur skeytingarleysi – við gætum einbeitt okkur að einhverju jákvæðu og gleðilegu – og það getur vel verið að einhverjir geti fetað sinn stíg, frá vöggu til grafar, án þess að horfast í augu við afleiðingar gerða sinna og án þess að taka siðferðilega afstöðu til eigin lífs. En þótt menn kunni að finna skjól í eigin fávisku breytir það engu um siðleysið. Einhverjum finnst kannski dálítið langt gengið að segja að hversdags- legar athafnir okkar séu siðlausar á heimsmælikvarða þegar við gerum ekki annað en að taka þátt í því lífi sem viðtekið er hér á Íslandi. Hér
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.