Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2011, Síða 117

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2011, Síða 117
S i ð l e y s i á h e i m s m æ l i k va r ð a TMM 2011 · 3 117 á sama tíma kalla forsvarsmenn fyrirtækja og launþega á meiri mengun, meiri náttúruspjöll, meiri hnattræna misskiptingu auðs og þar með á meira siðleysi á heimsmælikvarða. Óveðursskýin hafa hrannast upp en við því er brugðist með því að draga niður í siðferðistírunni uns ljósið er svo lítið að það býr einungis til flöktandi skuggamyndir sem hver getur túlkað á sinn hátt. Í slíku rökkri er auðvelt að segja: „Ég get ekki séð að ég hafi gert neitt rangt.“ Tilvísanir 1 Sjá t.d. James C. Orr o.fl., „Anthropogenic ocean acidification over the twenty-first century and its impact on calcifying organisms“, Nature, 437, 681–686 (29. september 2005); Markku Rummukainen, Jouni Räisänen, Halldór Björnsson, Jens Hesselbjerg Christensen, Physical Climate Science since IPCC AR4: A brief update on new findings between 2007 and April 2010, Kaupmannahöfn: Norræna ráðherranefndin 2010. Skýrsla Norrænu ráðherranefndarinnar er aðgengileg á vef nefndarinnar: norden.org/is/utgafa/utgefid-efni/2010-549/at_download/ publicationfile (sótt 22. október 2011). 2 Halldór Björnsson, Gróðurhúsaáhrif og loftslagsbreytingar, Reykjavík: Hið íslenska bókmennta- félag, 2008. Sjá einnig grein Guðna Elíssonar, „Dómsdagsklukkan tifar: Upplýsing og afneitun í umræðu um loftslagsbreytingar“, Ritið, 11(1), 2011. 3 George W. Bush, The New York Times, 30. mars 2001, bls. A11. 4 Í júní 2011 kynnti Landsvirkjun skýrslu um efnahagsleg áhrif af rekstri og arðsemi Lands- virkjunar til 2035 en þar er gert ráð fyrir að orkuframleiðsla fyrirtækisins tvöfaldist á þeim tíma. Það verður að teljast líklegt að slíkri aukningu í orkuframleiðslu fylgi aukin stóriðja með tilheyrandi losun gróðurhúsalofttegunda. (Skýrslan er aðgengileg á vef Landsvirkjunar: lands- virkjun.is/media/2011/ahrif_ardsemi_Landsvirkjunar_til_2035.pdf (sótt 29. júní 2011). 5 Umhverfisstofnun, Spá um losun gróðurhúsalofttegunda frá 2008–2012, Reykjavík: Umhverfis- stofnun 2008, bls. 1.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.