Tímarit Máls og menningar - 01.09.2011, Qupperneq 117
S i ð l e y s i á h e i m s m æ l i k va r ð a
TMM 2011 · 3 117
á sama tíma kalla forsvarsmenn fyrirtækja og launþega á meiri mengun,
meiri náttúruspjöll, meiri hnattræna misskiptingu auðs og þar með á
meira siðleysi á heimsmælikvarða.
Óveðursskýin hafa hrannast upp en við því er brugðist með því að draga
niður í siðferðistírunni uns ljósið er svo lítið að það býr einungis til
flöktandi skuggamyndir sem hver getur túlkað á sinn hátt. Í slíku rökkri
er auðvelt að segja: „Ég get ekki séð að ég hafi gert neitt rangt.“
Tilvísanir
1 Sjá t.d. James C. Orr o.fl., „Anthropogenic ocean acidification over the twenty-first century
and its impact on calcifying organisms“, Nature, 437, 681–686 (29. september 2005); Markku
Rummukainen, Jouni Räisänen, Halldór Björnsson, Jens Hesselbjerg Christensen, Physical
Climate Science since IPCC AR4: A brief update on new findings between 2007 and April 2010,
Kaupmannahöfn: Norræna ráðherranefndin 2010. Skýrsla Norrænu ráðherranefndarinnar
er aðgengileg á vef nefndarinnar: norden.org/is/utgafa/utgefid-efni/2010-549/at_download/
publicationfile (sótt 22. október 2011).
2 Halldór Björnsson, Gróðurhúsaáhrif og loftslagsbreytingar, Reykjavík: Hið íslenska bókmennta-
félag, 2008. Sjá einnig grein Guðna Elíssonar, „Dómsdagsklukkan tifar: Upplýsing og afneitun í
umræðu um loftslagsbreytingar“, Ritið, 11(1), 2011.
3 George W. Bush, The New York Times, 30. mars 2001, bls. A11.
4 Í júní 2011 kynnti Landsvirkjun skýrslu um efnahagsleg áhrif af rekstri og arðsemi Lands-
virkjunar til 2035 en þar er gert ráð fyrir að orkuframleiðsla fyrirtækisins tvöfaldist á þeim
tíma. Það verður að teljast líklegt að slíkri aukningu í orkuframleiðslu fylgi aukin stóriðja með
tilheyrandi losun gróðurhúsalofttegunda. (Skýrslan er aðgengileg á vef Landsvirkjunar: lands-
virkjun.is/media/2011/ahrif_ardsemi_Landsvirkjunar_til_2035.pdf (sótt 29. júní 2011).
5 Umhverfisstofnun, Spá um losun gróðurhúsalofttegunda frá 2008–2012, Reykjavík: Umhverfis-
stofnun 2008, bls. 1.