Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2011, Qupperneq 123

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2011, Qupperneq 123
Í s l a n d s v i n a m i n n s t TMM 2011 · 3 123 hugsast getur; léleg orðabók getur valdið óbætanlegum skaða“. Annar vandi orðabóka er hve lítið samræmi er í gerð þeirra. Hver höfund- ur hefur gjarna sína eigin hentisemi varðandi merkja- og táknanotkun og aðrar praktískar lausnir; „það er eins og hver maður þurfi að finna upp hjólið að nýju“, fannst Valerij. Hann beitti sér mjög fyrir því að ráðin yrði bót á þess- um glundroða, en sú viðleitni hefur lít- inn ávöxt borið5. Fólk sem þarf að nota margar orðabækur verður að kunna nýtt kerfi fyrir nánast hvert verk. Nú er það ömurleg staðreynd að margir láta undir höfuð leggjast að kynna sér leiðbeining- ar fyrir nútímalegar orðabækur og fara þannig á mis við margháttaðar upplýs- ingar sem full þörf er á að hafa aðgang að. Áðurnefnd skipulagsóreiða ýtir undir þennan vansa, og eins það, að uppfræðsla um notkun orðabóka er nánast engin í skólum, og orðabóka- fræði er lítið sem ekkert kennd í háskól- um víðast hvar. Að loknu námi hóf Valerij að kenna norsku við Leningradháskóla, og hafa nemendur hans getið sér einstaklega gott orð fyrir staðgóða kunnáttu. Árið 1973 varð hann prófessor. Þegar Steblin- Kamenskij lét af störfum sem forseti Norðurlandadeildar 1978, tók Valerij við og gegndi því starfi í 19 ár. Fram á síð- ustu ár hélt hann þó áfram að kenna fornnorrænu og skyld efni, við þau gat hann ekki skilið. Fyrsta utanlandsferð Valerijs var til Noregs 1966, en þá hafði hann kennt norsku á háskólastigi í 15 ár! Í sömu ferð heimsótti hann Ísland, kom m.a. til Akureyrar. Íslensku kennari við MA fór með honum í kynnisferð um Eyjafjörð. „Þú ætlar að messa yfir okkur á morg- un,“ sagði sá því að til stóð að Valerij rabbaði um íslensk fræði í Sovét- ríkjunum. „Já, ef þið hafið langlundar- geð til að hlusta á mig“, svaraði Valerij að bragði. Kennaranum fannst mikið til um þetta svar útlendings sem aldrei hafði áður til Íslands komið. Í Noregi hitti Valerij í fyrsta sinn náfænku sína, dóttur föðursystur sinnar sem hafði gifst til Noregs. Yfir því var vitaskuld vandlega þagað eystra. En þau þóttust vita að njósnað hefði verið um þennan fund, og það hafi valdið því að 20 ár liðu þar til Valerij fékk næst leyfi til utanferðar. Þurfti perestrojku til. Á þessu kyrrsetutímabili vann hann að höfuðverki sínu, stórri rússnesk-norskri orðabók sem kom út í Rússlandi 1987, eins og fyrr er getið, en hefur síðan verið gefin út aftur þrásinnis í Noregi sem og stór norsk-rússnesk orðabók sem kom fyrst út 2003 og hann var aðalritstjóri fyrir. Valerij Berkov hefur ritað og birt ókjör af fræðilegum tímaritsgreinum eins og fyrr er nefnt. Einnig samdi hann kennslugögn fyrir nemendur í norræn- um málum og almennum málvísindum. En auk fræðaiðkana var Valerij afkasta- mikill þýðandi, bæði af norsku og íslensku. Þegar Rússar lesa Njáls sögu, er það m.a. honum að þakka. Víkjum nú aftur að Íslandsferð hans árið 1966. Heim kominn skrifaði hann merka grein um kynni sín af landi og þjóð. Hún birtist í því frjálslynda tíma- riti „Novyj mir“ 1968 undir heitinu „Ísland hið hveralausa“ (Islandija – bez gejzerov). Með þessari nafngift vildi hann hafna klisjukenndum lýsingum ferðamannabæklinga og þess háttar þar sem eldur og ís, fjöll, firðir og firnindi eru aðaluppistaðan. Hann skrifaði um fólk. Það er skemmst frá því að segja að fólkið á Fróni fær afar góða einkunn hjá Valerij. Landið er harðbýlt og hrjóstrugt að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.