Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2011, Side 126

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2011, Side 126
Í s l a n d s v i n a m i n n s t 126 TMM 2011 · 3 Þess verður ugglaust langt að bíða að út komi á rússnesku mikil bók um íslenska tungu. Tilvísanir 1 Eina þýðingin sem mér er kunnugt um, er á tékknesku: „Současné germánské jazyky“, 2002. 2 Þessum hræðilega tíma er vel lýst í smásögu M. I. Steblin-Kamenskijs „Dreki“ sem birtist í Skírni vorið 1992. 3 Tilvitnunin er úr handriti Valerijs að sjálfs- ævisögu sem hann var byrjaður að rita á norsku: «Vår bestjålne generasjon». 4 Sjá t.d. M. I. Steblin-Kamenskij 1903–1981. Skírnir 166. árg., vor 1992, bls. 156–159. 5 Sjá „A Modern Bilingual Dictionary – Results and Prospects“. Budalex’88 proceed- ings. Papers from the Euralex Third Inter- national Congress Budapest, 4–9 September 1988. 6 Skírnir. Haust 1995. „Niðjar Óðins, hetjur og skáld“, og Skírnir. Vor 1998. „Norðan við kalt stríð“. Það er freistandi að láta fylgja kafla úr seinni greininni til áréttingar: „Sú skoðun nær að breiða úr sér þar eystra að Íslendingar séu fágæt skáldskaparþjóð á háu menningarstigi, dugnaðarfólk sem hefur sigrast á óblíðri náttúru og ýmislegri sögu- legri óheppni. Þetta tvennt, ásamt sjálfri smæð þjóðarinnar, er yfirleitt talið nægja til að draga mjög úr því sem Sovétmönnum fannst sér annars skylt að andskotast út í þegar þeir fjölluðu um vestræn ríki. Það má sjá furðu mörg dæmi um það, að sitthvað er á Íslandi talið Rússum til fyrirmyndar …“ (bls. 55). 7 Sjá Berkovsbók, afmælisrit í tilefni af 65 ára afmæli Berkovs. Impeto publishers. Moscow 1996. Árni Tómas Ragnarsson Wolfgang Wagner – minning Ég átti því láni að fagna að kynnast meistara Wolfgang Wagner, stjórnanda Wagnerhátíðarinnar í Bayreuth, sem lést nú í vor tæplega níræður að aldri. Hann var ekki aðeins barnabarn hins mikla tónskálds, Richards Wagner, heldur einnig stjórnandi Wagnerhátíðarinnar lengur en nokkur annar, eða frá 1951 til 2007. Hátíðin er ekki aðeins sú elsta og virtasta af tónlistarhátíðum heims, held- ur einnig sú eftirsóttasta, en um þessar mundir mun það taka venjulegan mann um 10 ár að fá miða á hátíðina! Wolfgang Wagner var um margt merki- legur maður. Hreint líffræðilega var hann t.d. mjög sérstakur af því að hann gat státað af því að hafa átt afa sem var fæddur árið 1813 og var þar að auki heimsfrægur! En það var ekki fyrir hið líffræðilega, sem Wolfgangs Wagner verður helst minnst, heldur fyrir það hvernig hann tók við og tókst að halda hátt á lofti stórkostlegri listrænni arf- leifð afa síns og hvernig honum í gegn- um hvers konar stórsjóa og brim tókst að landa þeirri arfleifð í örugga höfn skömmu fyrir dauða sinn. Bayreuth – Mekka Wagneraðdáenda Ég var orðinn harðfullorðinn þegar ég smitaðist af Wagner. Um 35 ára gamall sá ég Niflungahring hans í uppfærslu frá Bayreuth sýndan á myndbandi með textum og gekk þá meistaranum strax á hönd. Síðan var ekki aftur snúið, ég hlustaði, las og talaði helst aðeins um það sem að Wagner sneri næstu árin.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.