Tímarit Máls og menningar - 01.02.2012, Blaðsíða 78
J ó n K a r l H e l g a s o n
78 TMM 2012 · 1
48 Í samskotsnefnd Reykjavíkurstúdenta sátu auk Vilhjálms þeir Bjarni Jónsson frá Vogi, Guð-
mundur Björnsson síðar landlæknir, Halldór Jónsson bankagjaldkeri, Jón Ólafsson ritstjóri.
Við fráfall Vilhjálms tók Jón Jakobsson forngripavörður sæti hans. Hafnarstúdentar kusu í
sína samskotsnefnd Finn Jónsson, prófessor í norrænni textafræði og stúdentana Árna Páls-
son, Björn Bjarnason og Vilhjálm Jónsson. „Jónas Hallgrímsson. 1807‒1897.“ Þjóðólfur, 19.
nóvember 1897, s. 215.
49 „Fréttir frá Íslandi.“ Lögberg 19. október 1905, s. 2.
50 Sjá „Jónasarkvöld.“ Norðri 26. janúar 1906, s. 15; „Líkneski Jónasar Hallgrímssonar.“ Þjóð-
viljinn 9. mars 1907, s. 42.
51 „100 ára afmæli Jónasar Hallgrímssonar.“ Lögrétta 20. nóvember 1907, s. 214.
52 Sjá nánar Jón Karl Helgason. „Manngangur sjálfstæðisbaráttunnar: Hvernig rataði líkneski
Jóns Sigurðssonar á Austurvöll?“ Andvari 136/1 (2011), s. 141‒58.
53 Sjá m.a. Guðmundur Andri Thorsson. „… það sem menn kalla Geni.“ Tímarit Máls og menn-
ingar 46/4 (1985), s. 416‒30.
54 Sjá Virgil Nemoianu, „‘National Poets‘ in the Romantic Age: Emergence and Importance.
Romantic Poetry. Ritstj. Angela Esterhammer, Amsterdam og Philadelphia: John Benjamins
Publishing Co., 2002, s. 249–55.
55 „100 ára afmæli Jónasar Hallgrímssonar.“ Lögrétta 20. nóvember 1907, s. 213.