Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2012, Blaðsíða 143

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2012, Blaðsíða 143
D ó m a r u m b æ k u r TMM 2012 · 1 143 með skal það játað að hafa skipulagt málþóf aftur og aftur. En það breytir ekki því að betra væri að loka fyrir málsþófsmöguleikann en efla í staðinn aðra möguleika stjórnarandstöðunnar til að hafa áhrif: Eins og að hún fái for- mennsku í nefndum hlutfallslega eftir stærð þingflokka – eins og nú hefur verið ákveðið. Því miður náðist ekki samkomulag milli flokkanna um að hrinda því í framkvæmd strax – af hverju ekki? Þá ætti stjórnarandstaða við meirihlutastjórn að hafa þingforset- ann. Og eins ætti að opna meðferð ríkis- reikninga fyrir stjórnarandstöðunni með því að kjósa yfirskoðunarmenn ríkisreikninga hlutfallskosningu á alþingi. Allt þetta væri betra en málþóf – fyrir alla. Þingmenn í stjórnarand- stöðu eru nefnilega kosnir til að láta gott af sér leiða eins og hinir. Ég hef alltaf verið heldur mótfallinn því að alþingi gæfi út bækur. En þessi bók um þingræðið hefði aldrei komið út nema af því að alþingi dreif í því. Þess vegna liggur hún fyrir sem stórmerki- legt framlag til umræðunnar um þing- ræði sem nú stendur yfir og nær von- andi senn niðurstöðu. Spurning er hvort Alþingi á ekki einmitt að gefa út svona bækur. Alþingi gaf út á síðasta ári bækur sem rík samstaða er um: Skýrslur Rannsóknarnefndar alþingis. Bókin Þingræði er rökrétt framhald af skýrsl- unum Ljóðaúrval Jóns Óskars Í sumar er væntanlegt úrval ljóða Jóns Óskars í nýrri útgáfu með formála eftir Sigurð Ingólfsson bókmennta- fræðing. Hægt er að gerast áskrifandi að bókinni og fá nafn sitt ritað á heiðurslista í bókinni. Sendið beiðni um áskrift til Silju Aðalsteinsdóttur, útgáfustjóra Máls og menningar, Bræðraborgarstíg 7, 101 Reykjavík eða á netfangið silja@forlagid.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.