Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2012, Blaðsíða 62

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2012, Blaðsíða 62
62 TMM 2012 · 1 S i g u r l í n B j a r n e y G í s l a d ó t t i r Hamri reykja vindil fyrir utan hús á Smáragötu. Á mánudagsmorgnum geng ég þessa sömu leið en hef aldrei rekist á reykjandi skáldið. Grímur er yfirleitt fimmtán mínútum á undan mér og það hlýtur að muna um það. Ég get ekki neitað því að ég hef skimað eftir honum síðustu mánudaga en án árangurs. Í huganum mæti ég honum í morgunmyrkrinu og spyr: „Hvað er títt af ljóðum?“ og í kjölfarið kemur djúpviturt svar. Ég reyni að gera mér í hugarlund hvernig hefðbundinn vinnudagur er hjá ljóðskáldi og festi ekki reiður á neinu sem er laust við rómantískar hillingar. Í sömu viku og Þorsteinn gekk framhjá með inn- kaupapokann sagðist kennarinn minn hafa séð hann í bíó vikunni áður. Á mynd um París eftir Woody Allen. Kennaranum fannst merkilegt að Þorsteinn frá Hamri færi í bíó. Ég sá fyrir mér hvernig Þorsteinn klæddi sig í frakkann í anddyrinu og hugsaðu að nú þyrfti hann að fara að kaupa meiri salernispappír; var á síðustu rúllunni. Mér reiknast svo til að hann hafi farið í bíó um hálfri viku áður en hann keypti pappírinn. Þorsteinn frá Hamri skrifar ljóð; mokar mold á pappír og ræktar þar blóm, gras og einhverjar skrítnar vafn- ingsjurtir. Það er örugglega stöðugur flugvélagnýr yfir húsinu hans. Þegar hann stendur í haustmyrkrinu og reykir vindla þá get ég ekki varist þeirri hugsun að með reyknum stígi ljóðstafir til himins, gefi byr undir vængi. Ósjálfrátt fer ég að ímynda mér að þessi maður hafi gert leynilegt samkomulag við lífið og hillingarn- ar; að hann ljái þeim reyk í skiptum fyrir andagift og myndhvörf. Kannski hugsar hann að dagarnir séu eins og boltar, sem koma alltaf aftur. Kannski hefur hann tekið eftir Grími þegar hann gengur framhjá með KR trefil um hálsinn og veitt því sérstaka athygli hvað hann er fótfúinn. Þegar hann fer aftur inn gengur hann í björg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.