Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2013, Page 17

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2013, Page 17
G e t u r þ ú s t a ð i ð í v e g i f y r i r f r a m f ö r u m ? TMM 2013 · 1 17 17 Finnur Oddsson: „Ludditar og gamlar hugmyndir“, Morgunblaðið, 20. maí 2011, aðgengileg á http://www.vi.is/utgafa-vi/i-deiglunni/nr/1370/ [sótt 1. des. 2012]. 18 Kirkpatrick Sale: Rebels Against the Future, 1996, Addison-Wesley Publishing Co., Bandaríkj- unum, 206. 19 Í stuttu máli miðaði Hegel endalok sögunnar við orrustuna um Jenu árið 1806. Sigur herja Napóleons þar á herjum Prússlands var, samkvæmt Hegel, til marks um sigur hugsjóna frönsku byltingarinnar 1789 um frelsi, jafnrétti og bræðralag. Kojève hélt þessu sama fram eftir lok síðari heimsstyrjaldarinnar og sagði átök síðustu einnar og hálfrar aldar, síðan Hegel setti fram sína kenningu, einungis hafa styrkt hugsjónir frönsku byltingarinnar og stuðlað að enn frekari útbreiðslu þeirra. Marx skilgreindi endalok sögunnar sem kommúnískt samfélag eftir alræði öreiganna, hugmynd sem, ólíkt kenningu Kojèves, felur ekki í sér að raunverulega sé komið að endalokum sögunnar. 20 Francis Fukuyama: „The End of History?“, 1989, The National Interest, aðgengileg á http:// www.wesjones.com/eoh.htm [sótt 1. des. 2012]. Sjá einnig Francis Fukyama: The End of History and the Last Man, 1992, Free Press. Fukuyama hefur þó síðar sagt kenningu sína um endalok sögunnar hafa verið ófullkomna, en þá helst vegna þeirrar ógnar sem hann telur steðja að frjálslyndu lýðræði vegna vaxandi þróunar líftækni. Þetta breytir þó litlu um endalok- sögunnar-legt andrúmsloft dagsins í dag. 21 Francis Fukuyama: „The End of History?“, 1989. 22 Sjá t.d. Don Bates: “Mini-Me History” – Public Relations from the Dawn of Civilization, Insti- tute for Public Relations, 2006, aðgengileg á http://www.instituteforpr.org/topics/pr-history/ [sótt 1. des. 2012], og Adam Curtis: The Century of the Self, 2002, BBC Four, Bretlandi. Valda- ránið í Gvatemala er ekki síst þekkt fyrir aðkomu ávaxtafyrirtækisins United Fruit Company að því, en upp úr því varð útbreitt hugtakið „bananalýðveldi“– þökkum Bernays fyrir framlag hans til hugtakasmíði. 23 Edward Bernays: Propaganda, 1928, s. 9, Horace Liveright, New York, aðgengileg á http:// archive.org/details/Porpaganda [sótt 1. des. 2012]. 24 Edward Bernays: Propaganda, 1928, s. 10–11. 25 Sjá t.d. Brian Morton: „Falser Words Were Never Spoken“, New York Times 29. ágúst 2011, aðgengileg á http://www.nytimes.com/2011/08/30/opinion/falser-words-were-never-spoken. html?_r=0 [sótt 20. jan. 2013]. 26 Slavoj Žižek: „A Cup of Decaf Reality“, 2004, Lacan.com, aðgengileg á http://www.lacan.com/ zizekdecaf.htm [sótt 1. des. 2012]. 27 Slavoj Žižek: „A Cup of Decaf Reality“, 2004. 28 Walter Benjamin: „Um söguhugtakið. Greinar um söguspeki“, þýð. Guðsteinn Bjarnason, 2005. 29 Herbert Marcuse: „Liberation from the Affluent Society“, í David Cooper (ritst.): The Dialectics of Liberation, Penguin, Harmondsworth/Baltimore 1968, 175–192. Marcuse ruglast reyndar á Parísarkommúninni 1871 og Júlíbyltingunni 1830 og eignar hinni fyrrnefndu ranglega árás- irnir á klukkurnar. 30 Bestu þakkir til Benedikts Hjartarsonar, Bryndísar Hrannar Ragnarsdóttur, Gunnhildar Hauksdóttur, Steinars Braga, Teits Magnússonar og Viðars Hreinssonar. Sjá einnig: Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson: „Angeli Novi’s Time Bomb Ticking in the Continuum of History“, The Reykjavík Grapevine, 17. tbl. 2012, aðgengileg á http://www.savingiceland.org/2012/12/angeli- novis-ticking-time-bomb-in-the-continuum-of-history/ [sótt 25. jan. 2013].
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.