Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2013, Síða 32

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2013, Síða 32
Þ ó r a r i n n L e i f s s o n 32 TMM 2013 · 1 Ég vissi aldrei af því þegar Ole dó og sakleysi mitt með honum, því um leið og danski barnabókahöfundurinn drakk sinn síðasta sopa kyngdi ég mínum fyrsta sem leynigestur í partíi menntskælinga norður á Akureyri. Stuttu seinna heimsótti ég fyrrverandi bekkjarsystkini í Köben. Mér fannst þau barnaleg og ABBA-böllin hallærisleg. Fúsi froskagleypir var löngu farinn ofan í kassa, en gekk aftur sem Jón Rotni í Sex Pistols stuttu síðar. Eftir á að hyggja gaf Ole mér æði margt, því hann læddi þeirri hugmynd að mér að listamaður megi ekki festa sig við neinn isma og verði ávallt að fara sínar eigin leiðir, efast um allt sem er. Ekki síst sjálfan sig og síðustu bók. Ole Lund Kirkegaard kláraði aldrei bókina um Fróða og hina grislingana. Að lokum voru það Anne Lise og Leifur mágur hans sem skrifuðu lokakaflann og bjuggu söguna til útgáfu. Aftarlega í Fróða má samt sem áður finna síðustu orðin sem vitað er með vissu að Ole skrifaði: „Flestar manneskjur eru orðnar kolruglaðar nútildags.“ *** Bækur eftir Ole Lund Kirkegaard Virgill litli (da. Lille Virgil), 1967. Iðunn 1982 og JPV 2004, þýðandi Þorvaldur Kristinsson. Albert, 1968. Iðunn 1979 og JPV 2012, þýðandi Þorvaldur Kristinsson. Fúsi froskagleypir (da. Orla Frøsnapper), 1969. Iðunn 1973 og JPV 2003, þýðandi Anna Valdimars- dóttir. Hodja og töfrateppið (da. Hodja fra Pjort), 1970. Iðunn 1980, þýðandi Þorvaldur Kristinsson. Ottó nashyrningur (da. Otto er et næsehorn), 1972 . Iðunn 1981, þýðandi Valdís Óskarsdóttir Íslensk leikgerð eftir Hörð Sigurðarson var leikin hjá Leikfélagi Kópvogs 1992. Gúmmí-Tarsan (da. Gummi-Tarzan), 1975. Iðunn 1978 og 1984 og JPV 2002, þýðandi Þuríður Baxter. Kikkebakke Boligby (handrit að jóladagatali), 1977. Flóðhestur á heimilinu (da. En flodhest i huset), 1978. Iðunn 1986, þýðandi Þórgunnur Skúla- dóttir. Fróði – og allir hinir gríslingarnir (da. Frode og alle de andre rødder), 1979, Iðunn 1983, þýðandi Þorvaldur Kristinsson. Pési grallaraspói og Mangi vinur hans (da. Per og bette Mads), 1981. Iðunn 1984, þýðandi Þor- valdur Kristinsson. Ég, afi og Jóla-Stubbur (da. Mig og Bedstefar – og så Nisse Pok), 1982. Iðunn 1987, þýðandi Þór- gunnur Skúladóttir. Kalli kúluhattur (da. Tippe Tophat og andre fortællinger), 1982. Iðunn 1985, þýðandi Þórgunnur Skúladóttir. Anton og Arnaldur flytja í bæinn (da. Anton og Arnold flytter til byen) 1988, þýðandi Þórgunnur Skúladóttir. Anton og Arnaldur í vilta vestrinu (da. Anton og Arnold i det vilde vesten) 1988, þýðandi Þór- gunnur Skúladóttir. Frække Friderik, 2008. Heimildir Jens Andersen: Ole Lund Kirkegaard – En livshistorie.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.