Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2013, Síða 33

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2013, Síða 33
TMM 2013 · 1 33 Sigríður Halldórsdóttir Tófan er vond fé en sumar gott fé Hvað finnst þér best: marið fé, kalið fé eða hrapfé? Hrapfé er langbesta fé sem hugsast getur. Rollan hrapar ofan af þver- hníptum hamri. Hraði atburðarásarinnar er þvílíkur að rollan fattar ekki að verða stressuð. Því eru vöðvar alveg slakir og meyrir þegar hún lendir á jörðu niðri. Þetta sagði mér maður sem hefur vit á fjárbúskap. Fé sem þarf að mæta í réttir og síðan ferðast í vörubíl er oft svo meðvitað þegar í sláturhúsið er komið að það er ólseigt og af kjötinu mikið stress- bragð. Þá þarf að leggja alúð við sósuna til að draga úr stressbragði, jafnvel bera fram salat og sultu með. Þetta sagði mér kona sem hefur ekkert vit á fjárbúskap. Hún er menntuð í hómópatíu. En bragðlaukarnir eru í lagi. Samt er ekki verið að hvetja fólk til að hrinda sauðfé fram af fjallsbrúnum á ferð sinni um landið. „Fjárskaðaveðrið“ eins og það heitir í Bændablaðinu (þ.e. bylur síðsumars á Íslandi) er ekki gott sauðfé. Þá eru bestu bitarnir marðir og kalnir, sauðféð er tryllt af stressi og skelfingu. Segi og skrifa – fjárskaðaveðrið ekki gott sauðfé! Vilji maður vera fyndinn, má segja léttan brandara í góðra vina hópi: „Mér finnst fjárskaðaveður ógeðslega vond kindakássa.“ Ha ha ha … „Alltaf góður í glasi, Gvendur!“ Ef við förum almennilega í gegnum íslenskuna þá er talað um að eitthvað sé einhverjum gott. T.d. páskar voru Pétru góðir en er fór að bæra á vori, urðu tökin verri og verri þar til yfir lauk. Nú er komið að kjarna málsins, þ.e. tungutak Íslandsmannsins hins eina og sanna sem svo margir muna ekki eftir. Þetta einstaka aðstæðna-sjargon og allt byggt á sauðkindinni vetur, sumar, vor og haust. Hér er lítil orð- skýringaskrá sem ég leyfi mér að taka úr pistli sómabóndans Indriða Aðal- steinssonar á Skjaldfönn við Ísafjarðardjúp. 1. Þurrkbrunatími – þrjár vikur sólríkar í ágúst, sem þýðir nema hvað? Lítil hey. Nánar, samkvæmt Indriða bónda: „Hey fást ekki innan þessa líf-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.