Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2013, Qupperneq 78

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2013, Qupperneq 78
G u ð m u n d u r D . H a r a l d s s o n 78 TMM 2013 · 1 var meiri á árunum 2004–2007 en árið 200916 og eins og sést á mynd 1 voru vinnustundir einnig fleiri þá en á árinu 2009. Þessi tvö atriði verða til þess að auka umfangið. Erfiðara er að segja til um hvort umfangið hafi verið meira hér en í öðrum (OECD) löndum á árunum fyrir hrun – til að meta það þarf frekari gögn. Rétt er að benda lesendum á að mikil atvinnuþátttaka á Íslandi er ekki nýlegt fyrirbæri; atvinnuþátttaka hefur verið um og yfir 80% að minnsta kosti frá því 1991.17 Þetta þarf að breytast. Vinnutími á Íslandi ætti vel að geta verið svipaður og í Svíþjóð, Danmörku, Þýskalandi eða Frakklandi. Stytta ætti vinnudaginn á Íslandi. Margir hugsa eflaust með sér að hugmyndin sé galin – og einhverjir kunna að halda, að höfundur hafi hreinlega misst vitið. „Stytta vinnudaginn í miðri kreppu?“ hugsa þeir. En þvert á móti, þá má færa góð rök fyrir stytt- ingu vinnudagsins hérlendis. Þau verða sett fram á næstu síðum. Skoðum samt fyrst söguna, sem snöggvast. Bæði hérlendis og annars stað- ar í Evrópu. Fordæmin og vinnutími Vinnudagurinn hefur styst mikið í hinum iðnvædda heimi frá því í iðnbyltingunni.18 Á Englandi um 1840, sem dæmi, vann meðalmaðurinn um 3.000 klukkustundir á ári og margir eflaust meira. Undir lok tuttugustu aldar var talan um 1.800 klukkutímar.19 Stytting vinnudagsins varð að veruleika með lagasetningu, samningum og átökum. Svipaða sögu má segja um önnur lönd. Í Evrópulöndum eins og Þýskalandi og Frakklandi hefur vinnudagurinn verið styttur með beinum aðgerðum á síðastliðnum áratugum. Á tveimur síðustu áratugum tuttugustu aldar var vinnudagurinn styttur í áföngum í Þýskalandi. Almennt gekk styttingin vel fyrir sig og engin neikvæð áhrif urðu á hagkerfið – t.d. atvinnuleysi eða landsframleiðslu. Í Frakklandi var ráðist í aðgerðir til að stytta vinnudaginn og var árangurinn ágætur þar sömuleiðis. Styttingin hefur líka náð til landa eins og Bretlands, Belgíu og Hollands.20 Vinnudagurinn hefur líka verið styttur í öllu fjarlægari löndum, Chile og S-Kóreu.21 Markmiðið með styttingu vinnudagsins hefur verið misjafnt. Stundum hefur það verið að minnka atvinnuleysi, stundum að gera samfélagið fjöl- skylduvænna, stundum annað. Stytting vinnudagsins í S-Kóreu er dæmi um hið fyrra og hið seinna. Styttingin í Þýskalandi og Frakklandi eru dæmi um hið fyrra.22 Sagan sýnir að stytting vinnudagsins hefur almennt gengið vel fyrir sig. Áhrif á atvinnu og framleiðslu hafa verið jákvæð og í flestum tilfellum hefur framleiðni tekið kipp – þvert á það sem margir kunna að halda.23 Undanfarna áratugi – á meðan ýmis Evrópulönd styttu vinnudaginn – hefur vinnudagurinn á Íslandi ekki styst að neinu ráði. Þetta má sjá á mynd
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.