Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2013, Qupperneq 108

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2013, Qupperneq 108
„ G e s t u r v e s t f i r s k i “ 108 TMM 2013 · 1 ast nokkuð til hægri hliðar. Skarpleitur er hann og fölleitur, nefið beint og lítið eitt hafið að framan. Háleitur er hann og horfir jafnan upp til vinstri handar svo að hnakkinn liggur þá niður á ið hægra herðablað. Þrjá hluti á og Þórbergur þá er honum eru helgir og dýrir og verða honum aldrei viðskila: Eitt er stafur grænn að lit og rendur silfri. Þann staf hefur Þórbergur þegið að gjöf. Fylgir honum sá kostur að enginn gengur stuðningslaust sem stafinn hefur. Annar hluturinn er hattur ljósgrár að lit. Honum fylgir sú náttúra að nota má hann í hvaða veðráttu sem fyrir kemur nema í norðurbyljum. Þriðji hluturinn er reykjarpípa. Hún er dönsk og það eina er Þórbergur vill danskt hafa. Það fylgir með pípunni að hver sá er ber hana í munninum hefur lyst til að neyta tóbaks. Eigi er Þórbergur kvennamaður mikill en þó hefur hann sagt nokkrar sögur frá því er hann hafi með kvinnum dvalið. Það segir Þórbergur og að oft hafi hann orðið skotinn í Iðunnarmeyjum13 en aldrei ástfanginn. Það var á einum vetri er Þórbergur bjó við harðan kost að hann gjörði það heit að verða ungmennafélagi, ef sér skyldi þá mega betur vegna. Fór hann til félagsins. Var hann þar lítils virtur í fyrstu en síðar þá hlaut hann þar vinsældir og virðingu allmikla, svo að hvergi hafði Þórbergur verið betur metinn, en mjög skipti hann á stöðum þar. Þórbergur gekk fyrst í málfundaflokk14 félagsins eins og þeirra manna er siður er nema vilja mælsku og láta til sína taka á félagsfundum. Varð Þórbergur þá brátt mælskur maður og kenndi öðrum. Kom svo að lyktum að Þórbergur hafði þar einn mál á öllum fundum. Þá var þar og í flokknum ásamt fleirum merkum maður sá er Þorleifur15 hét. Hafði hann verið í flokknum frá byrjun. Hann var einnig mælskumaður mikill og kunni hann því illa er hann fékk eigi notið mælsku sinnar fyrir Þórbergi. Urðu þeir ósáttir útaf að lokum, en áður voru þeir í miklu vinfengi. Þá var Gvöndur16 formaður í flokknum, hann var mikill vinur þeirra beggja og lét þá báða afskiptalausa þar til hann fékk engu um ráðið. Hafði Þorleifur meira fylgi, en Þórbergur stökk brott úr flokknum og þótti mörgum það ver farið. Þá tók Þórbergur að tala á fundum félagsins, hafði hann þar mál á móti flestum mönnum og varð honum enginn yfirsterkari í öðru nema Brandur17 og Magnús18. Það er háttur Þórbergs þá er hann talar á fundum að hann hefur jafnan tvenn rök fyrir sínu máli. Fyrst þá er hann skýrir frá málavöxtum og svo önnur til vara ef á móti er mælt. Þórbergur hefir og ritað í Skinfaxa: Fyrst orkti hann kvæði það er „Nótt“ heitir og er þetta upphaf að: „Nátt-tjöldin hrynja, himininn rökkvar, húm- skuggum sveipast foldarbrá. Kvöldblærinn kyssir láð og lá. Ljóða hrannir við bakkann dökkva.“ En endirinn er svona: „Sjá kórónu gylta og krossa háa! Sjá kaupmannsins glys! – og lífin, sem hjara við hlutinn sinn smáa!“ Er það kvæði merkilegt og hefur það gert Þórberg frægastan.19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.