Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2013, Side 116

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2013, Side 116
„ B i s n i s s m a ð u r e ð a æ v i n t ý r a f u g l“ 116 TMM 2013 · 1 hana um að bjarga gjaldeyrisumsókn – 15000 krónum. Og þú gætir hjálpað henni. Hún talar mínu máli, en hvaða mark taka bánkaþrjótarnir á því að ég er skáld? Talaðu við Jónu í síma 15341. Þetta verður að gerast um eða fyrir miðjan desember. Lángi þig að svíkja mig þá gerðu það! Hvað varðar mig um einn svikarann í viðbót? Ég hef engu að tapa. Svíktu mig bara! Það er svo afar auðvelt að fótum troða þá sem allir fótum troða. Ég er á hvínandi skáldskapartúr! Í morgun, klukkan 8, fór ég niður á sand. Fór úr skóm og sokkum og bretti upp skálmarnar og óð út í hafið mitt. Og horfði svo á bátana dregna í talíum hátt upp á land! Hlustaði á hróp og köll hinna heilbrigðu sjómanna við setnínguna! Ísland, íslenskur andi – hverslagt bölvað uppátæki! Jóna, færeyska vinkonan mín, ætlar að sækja um 15000 í gjaldeyri fyrir mig. En ég hef ekki sótt um skólavist hérna. Þess vegna kann bánkinn að segja nei, því hvað þýðir að segja þeim bankafíflum að ég sé skáld, á við háskóla? Hjálpaðu henni. Hríngdu í 15341. Svo loka ég mínum dyrum. Svo held ég inn í minn túr. Blessaður. Gángi þér allt í hag. Steinar (ég ætla að taka upp nýtt nafn: Sjóni Sjávar) Tossa de Mar, Costa Brava, Spain. P.S.: Skrifaðu Jóni Ýngva, úngskáldinu, vini mínum, og biddu hann um handrit að bók sem hann er að skrifa úti í Flatey! Jón Ýngvi, Flatey. Hann bjó til víxil, fyrir mánuði, fór rakleitt til Jóhannesar frá Kötlum. Bað hann að skrifa nafn sitt á víxilinn. Jóhannes bauð honum kaffi, kökur. Talaði, var dásamlegur, skrifaði nafn sitt. Auðvitað. Gefðu út bókina hans Jóns – ef hún er góð, sem ég vona. Annars ekki. Ég held að Jón sé einn þeirra sem guðirnir hafa elsku á. A.m.k. ég! Eins margar kveðjur og kornin eru hér á ströndinni. á Tossu, óviðjafnanlegu Tossu! Kysstu kvinnuna þína frá mér, ástlausum manninum hérna á Spáni. Eða kysstu blómin. Kysstu fegurðina, mannlegu reisnina, ljóðið sjálft. Frá mér. Og logaðu allur af kossinum! Ég er drukkinn. Og loga allur af harmi! Sjóni Sjávar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.