Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2013, Side 125

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2013, Side 125
„ B i s n i s s m a ð u r e ð a æ v i n t ý r a f u g l“ TMM 2013 · 1 125 einkanlega þeirri þriðju. Því ef ég kemst um síðir í gott skap verð ég að hefja verkið nokkuð í meiri hæð. Ég hef hugsað mér fyrstu bók nokkuð líkamlega, aðra bók andlega, en þriðju bók væri vert að hefja nokkuð upp í loftin blá. Ef ég held dálítið lengra þá get ég vel sýnt fram á hversu þeir þremenníngar eru normal, þótt þeir séu nú þrátt fyrir það svona klikkaðir. Því satt er það, þeir eru af minni hálfu harla heilbrigðir. Raunar svo virðulegir og ágætir að þeir mega mín vegna kallast hinn íslenski aðall! Lífið er fullt af mótsögnum; það væri raunar lítils virði ef svo væri ekki. Þeir sem vaða grynnst sletta mest. Þetta má sjá á verkum skáldanna. Albert, sem látinn er vera harla ólíklegur og barnalegur er sá eini þeirra sem segir þær sögur sem eru með lífi og stundum margræði. Gilbert er í miðri sveiflu tímans, nokkurs konar hippi sem hefur, vegna þeirra erfiðleika sem það tekur að hugsa ans maður, látið hrífast af hinni fáránlegu kynlífsfrjáls- hyggu, og það verður auðvitað hann sem svíkur Krist, Sky High. Herbert er þeirra víðlesnastur, skynsamastur og andlausastur og hefur fyrir andlega óhamíngju svikið orðið og svikið listina, líkt og futoristar gerðu, og fer að hugsa um engla úr stáli: vélknúnar flugvélar, eldflaugar, geimskip. Allir eru þeir ans við mennirnir erum; en ég hugsaði nokkuð til ýmissra rithöfunda þegar ég setti þessa gæja saman. Svona einfalt er þetta! Það er búið að skrifa svo margar frábærar bækur í háalvarlegum tón að ég dirfi mig ekki að reyna að bæta nokkru um. Þúsundir alvarlegra bóka hafa verið skrifaðar um Krist. Ég væri heilt klikkaður ef ég færi að bæta einni við! Ég hef þegar gengið nokkuð lángt: Mér finnst það í rauninni hálf smekk- laust að tala um guð. Þess vegna læt ég mér nægja að gefa í skyn fremur en að tala út. Er það til dæmis hugsanlegt presti – lifi hann í kærleikum við guð og menn – að hann flytji froðufellandi áróður fyrir sjálfum guði nema hann hagaði sér ans guðleysíngi um leið? Mér finnst að honum væri nóg að brosa. Ekki hlæja, en brosa. Og brosið má gjarnan vera við mörkin þar sem það mætir hinu milda glotti. Og látum þetta nægja. Gángi ykkur allt í haginn, (sign.) Sáðmenn komu á endanum út í Hollandi í frumútgáfu, í heftum og þau í öskju, hvort tveggja skreytt af myndlistafólki sem sá að öllu leyti um útgáfuna. Hann lauk við þessa bók um mitt ár 1983 og tók þegar til við aðra skáldsögu. Víðinesi 28. júní 83. Góðan daginn Ragnar og Björg. Ég hef lokið við bókina ans ég sagði ykkur um helgina, og þótt hún hafi ekki breyst mikið frá því sem hún var í handritinu sem þið hafið frá í fyrra
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.