Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2013, Side 132

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2013, Side 132
Þ o r va l d u r Þ o r s t e i n s s o n 132 TMM 2013 · 1 Heimir: Já, láttu mig heyra það. Sjá ég boða yður mikinn fögnuð og svo fram- vegis. Davíð: Stöðugt fjölgar stríðsmönnum hans. Þeir stíga æ fleiri upp í þann dásamlega náðarvagn. Við fögnum þeim sem þannig vilja aka frá dýrð til dýrðar, berjast í bæn og framganga fyrir náðargjöfina. Heimir: Segðu mér Hervör, líður þér ekki vel? Hervör: Jú. Heimir: Þér hefur ekki alltaf liðið vel. Hervör: Nei. Áður gekk ég döpur um dallinn. Heimir: Dalinn Hervör. Dalinn. Rímar á móti kvalinn. Hervör: Hvalinn? Davíð: Hver beygja sem bægir okkur frá freistingunni er kraftbirting hins smurða. Þau andans vopn sem hann leggur okkur til, herðum við í hjartanu í brjósti okkar en beitum í höfði okkar með tungunni … Heimir: Sjáðu, svona! Davíð: Þeim raka og titrandi sprota sem á rætur sínar djúpt í honum og sýgur sinn næringarvökva beint úr brjósti hans. Heimir: Ef hönd þín hneykslar þig … og svo framvegis. Gott Davíð. Ekki meira í dag. Orðið var hjá Guði. Og nú er það hér. En hvað er orðið af Guði? Vorum við ekki örugglega búin að syngja? Hervör? Einhver vitnisburður svona í lokin? Hervör: Þegar Jesús kom inn í mitt líf, þá … Heimir: Í stuði með Guði. Gott. Og ekki orð um það meir. Fariði nú og gjörið allar þjóðir að lærisveinum mínum og svo sjáumst við á sunnudaginn þegar heilagur andi mætir á svæðið. Stella. Voffinn var að spyrja um þig. Stella: Er hann ekkert betri? Heimir: Ég er hræddur um ekki. Og án þín væri hann áreiðanlega lagstur til hinstu hvílu. Finndu hvernig hann … úff já! * * * Hrífa: Nóg! Berklar: Góður Hruni! Alveg ertu himneskur, helvískur! Hruni: Mín er ánægjan. Hnota: Og þá mín! Hnúður: En ekki skiljum við stelpukindina Stellu eftir í slíkum vargaklóm? Berklar: Vilja sumir meira? Hnúður: Væri ekki nær að ljúka því sem hér er hafið heldur en rjúka strax af stað í nýja sögu? Eða hvernig lýkur þessari? Spelka: Hverri? Þessi er þegar í gleymsku fallin! Berklar: Síðan hvenær vildi Hnúður brenna báða enda? Þeim barnunga eldhuga hélt ég hugnuðust betur fyrstu neistar en bálið sjálft, hvað þá lokakaflans kulnandi glæður? Hnúður: Æ finnum Stellu öruggan stað – í þínu háfleyga stuðlabergi ef ekki vill betur. Okkur munar varla um slíkt?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.