Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2015, Síða 27

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2015, Síða 27
„… þa ð e r e i n s o g s é e k k e rt p l á s s f y r i r h e l g i í n ú t í m a n u m …“ TMM 2015 · 3 27 Frammi fyrir Sigrúnu stendur maður sem henni þykir ótrúlega breyttur. Úr baksvip hennar les hann á hinn bóginn ótrúlega seiglu. Hún virtist óbuguð. Þó á hún eftir að brotna að minnsta kosti um stund þegar hún reikar um götur Reykjavíkur eins og í „dimmum dal“ en heldur skyndilega að Drottinn sé kominn til borgarinnar og bíði hennar í íbúð við Barónsstíg.30 Séra Ásgrímur er prestur sem glímir við tilvist hins illa frammi fyrir boð- skapnum um kærleiksríkan skapara líkt og dætur séra Símonar Flóka í Efstu dögum. En þegar á reynir heldur trú hans ekki, öfugt við séra Símon. Hann hefur hlutverkaskipti við skjólstæðing sinn og verður þar með mannlegri en hann var í upphafi. Séra Katrín í Náðarkrafti Auðvelt er að negla söguna Náðarkraft niður í tíma og rúmi. Hún gerist á sólarhring, nánar til tekið frá mánudagskvöldi til þriðjudagskvölds, um hásumarið 1999. Sögusviðið eru Vogarnir og Heimarnir í Reykjavík með afleggjurum sem teygja sig niður á Súfistann í Máli og menningu, um Hlíðarnar og niður í Fossvog. Þetta er fjölskyldusaga. Hjónin Baldur Egilsen og séra Katrín Sigurlinnadóttir eru aðalpersónur sögunnar, þó frekar hann en hún. Næst koma börn þeirra tvö, heimilisvinurinn Geiri og fólkið sem stóð þeim næst í Hreyfingunni (þ.e. Fylkingunni). En eins og allar fjöl- skyldur eiga þau sér forsögu sem er rakin. Foreldrar Katrínar eru að austan en gerast Suður-Íslendingar og setjast að í Karfavogi. Í föðurlegg á Baldur aftur á móti rætur í íslenskum stalínisma. Hjónunum er lýst sem „hug- sjónaleg[um] munaðarleysingj[um] frá annarri öld“. (223) Skipbroti þeirra er lýst svo: Þau leituðu frelsis en voru arftakar málsvara ófrelsis, þau kröfðust jafnréttis en voru arftakar málsvara kúgunar, þau trúðu á samneyti allra manna en voru arftakar mál- svara grimmdarverka og blóðbaðs. – – – Þau trúðu því að maður ætti að leggja á djúpið. Þau héldu að til væru verðmæti sem peningar gætu ekki mælt og fólk sem væri ekki falt. – – – Þau voru úr annarri vídd. Þau voru svipir. Þau voru síðustu sósíalistarnir. (223–224) Börn þeirra, Sunneva og Sigurlinni, eru aftur á móti af „fyrst[u] tilvistarleg[u] misgengiskynslóðin[ni]“. (47) Öll leitast þau eftir að samræma líf og tilveru og njóta hins góða, ekki síst góðra samvista. Katrín er nútímalegur prestur að því leyti að hún er kona á góðum aldri sem söðlað hefur um og gerst prestur eftir að hafa verið kennari um árabil.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.