Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2015, Qupperneq 35

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2015, Qupperneq 35
„… þa ð e r e i n s o g s é e k k e rt p l á s s f y r i r h e l g i í n ú t í m a n u m …“ TMM 2015 · 3 35 Þarna er Ölmu ofboðið. Er það vegna skilyrtra og hálfvolgra játninga eða vegna þess að hún var tekin út úr hópnum og sett skör hærra? Sjálf hafði hún ekki sett sig yfir aðra. Nú bíður hún ósigur, finnur hvernig hún liggur í valnum á vígvelli eftir lúalegt bragð andstæðings. Hún biður prestinn og fermingarsystkini sín að fara til fjandans og flýr af hólmi. Í bókarlok stendur Alma á krossgötum eins og í upphafi en nú í annarri borg, Reykjavík. Lesandi skilur við hana eða hún við hann á leið yfir götu. Ef til vill er hún á leið inn á nýja braut, hugsanlega að hrista af sér englarykið. Hjörtur í Englaryki á það sammerkt með Ásgrími í Vetrarferðinni að vera prestur sem á í glímu. Glíma þess síðarnefnda er þó langvinnari, harðari og setur gleggra mark á manninn en þegar Hjörtur á í hlut. Ásgrímur virðist breyttur maður eftir langvarandi sjálfsásökun og samviskukvalir. Átök Hjartar rista grynnra þótt hann viðurkenni Ölmu að nokkru undir lokin eftir að hafa sveiflast milli afneitunar og efa vetrarlangt. Ekkert bendir þó til að glíman hafi gengið nærri honum. Lokaorð Niðurstaða þeirrar tilraunar sem hér er gerð til að greina hvort pláss sé fyrir hið heilaga í nútímanum, í þessu tilviki íslenskum nútímabókmenntum, er að það sé vissulega til staðar. Að því leyti stenst ekki sú fullyrðing sem fram kemur í titli greinarinnar. Þó má líta svo á að í nútímanum felist hið heilaga einkum í dulinni vídd á hinum hversdagslega veruleika sem skynja má með gjörhygli eða sterkri núvitund. Í Efstu dögum og Englaryki skynja aðalpersónurnar, séra Símon og tán- ingurinn Alma, dulda vídd að baki hversdagsveruleikans. Bæði skynja þau raunar það sem í inngangi var nefnt hið „stóra“ og „trúarlega“ heilaga. Það gerir Símon í kirkju heilags Albans í Höfn og Alma suður í Cádiz. Ástæða er þó til að draga þá reynslu í efa. Í tilviki Símonar hefur hassið sín áhrif. Hjá Ölmu getur angist og sólstingur aftur á móti komið til. Það sem meira máli skiptir er að bæði skynja hið „veraldlega“ heilaga. Símon skynjar það í Skógarhlíðinni en Alma út um bílglugga á leiðinni suður til Reykjavíkur. Þessi skynjun skiptir þau máli og breytir að minnsta kosti lífi Símonar. Því virðist tjáning á hinu „veraldlega“ heilaga gegna veigameira hlutverki í þessum skáldsögum en hinu „trúarlega“ heilaga. Áður fyrr var hið heilaga aftur á móti talið vera öðruvísi en hversdagurinn á róttækan máta jafnvel andstæða hans. Er þessi breyting í takti við að á Vesturlöndum er trúin orðin algerlega „abstrakt“ fyrirbæri í huga flestra? Hin lútherska trúarhefð hefur lagt mikið af mörkum til þess að svo hefur farið. Við þær aðstæður á kirkjan og trúin eðlilega erfitt með að koma fram sem virkt samfélagslegt afl. – Hið heilaga hefur einangrast í brjósti okkar hvers og eins. Þess vegna gegnir hið „litla“ og „veraldlega heilaga“ viðamiklu hlutverki í samfélagi okkar á meðan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.