Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2015, Side 46

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2015, Side 46
K r i s t í n Ó m a r s d ó t t i r 46 TMM 2015 · 3 Norðurlöndunum skiptir mig meira máli en margt annað, bæði hvað varðar tónlist og bókmenntir. Þú leitar þangað fanga. Já, það geri ég. Því meira fannfergi því meira fjör. *** Hvað heitir maðurinn þinn og börn og hvernig hafa þau mótað líf þitt og haft áhrif á þig? Maðurinn minn heitir Kristján B. Jónasson og er bókaútgefandi. Hann rekur forlagið Crymogeu sem sérhæfir sig í útgáfu ljósmynda- og lista verka- bóka. Við eigum tvo drengi, Kristján Skírni og Hjalta Kristin. Allir hafa þeir gert lífið mitt eilítið skemmtilegra en það var. Mig langaði í börn og ákvað þar af leiðandi að eignast börn. Þau urðu að vera tvö. Er ekki gott fyrir rithöfund að eiga bókamann? Jú, og fyrir bókamann að eiga bókakonu. Við Kristján kynntumst í bókmenntafræðinni í Háskóla Íslands. Hann þekkir bransann og veit út á hvað starfið gengur. Hann kippir sér ekki upp við að ég þurfi að fara út í heim að lesa upp eða að skrifa. Lengsti aðskilnaðurinn var síðasta haust þegar ég var í Iowa City í tíu vikur. Þú gekkst í menntaskóla, fórst svo í Háskólann, eða hvað? Já, ég tók frönsku sem aðalfag, bókmenntafræði sem aukafag og skrifaði BA-ritgerð um fegurðina í Les Fleurs du mal eftir Baudelaire, fór svo í hagnýta fjölmiðlun. Mig langaði nefnilega til að verða blaðamaður eins og hann Tinni sem við töluðum um áðan. *** Við hvaða starf myndirðu kjósa að starfa ekki? Ég myndi ekki vilja vera svona karl sem labbar upp og niður fjölfarnar götur með auglýsingaskilti utan á sér. Hvaða starf myndirðu kjósa annað en ritstörf? Það hlýtur að vera dásamlegt að vinna á bókasafni Norræna hússins. Það er svo fagurt. Viltu nefna einhverja áhrifavalda? Ég geri mér ekki grein fyrir því sjálf hvaða höfundar hafa haft áhrif á verkin mín. Ég á mér þó minn uppáhaldshöfund en það er Norðmaðurinn Lars Saaby Christensen. Hann er ákaflega fær og ekki við eina fjölina felldur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.