Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2015, Síða 49

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2015, Síða 49
Þ v í m e i r a fa n n f e r g i þ v í m e i r a f j ö r TMM 2015 · 3 49 Hvað meturðu minnst í eigin fari? Vonleysi. Hvað meturðu minnst í fari annarra? Undirferli. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Ferðast. *** Viltu segja mér frá nýjustu ljóðabókinni þinni, Drápu? Þegar ég var blaðamaður velti ég stundum fyrir mér hvort ég væri að verja tíma mínum í vitleysu en blaðamennska er ótrúlega fjölbreytt og gefandi starf og áratugurinn sem ég sinnti því hefur haft mikil áhrif á skáldskapinn minn. Myndina af pabba – Sögu Thelmu hefði ég ekki skrifað nema af því ég hafði verið blaðamaður og söguna á bakvið Drápu get ég líka þakkað blaða- mennskunni. Ég skrifaði oft um glæpi og fór stundum inn á Litla-Hraun að taka viðtöl við fanga. Einhverju sinni tók ég viðtal við mann sem hafði drepið konuna sína. Hann hafði þá afplánað dóminn fyrir glæpinn en bjó enn í húsinu þar sem hann hafði framið morðið. Það fannst mér merkilegt: Fólk hefur jú flutt af minni ástæðu. Mörgum árum síðar veitti ég því athygli að maðurinn hafði sjálfur verið myrtur í þessu sama húsi. Ég las mér til um morðin og hin myrtu, leit síðan upp úr heimildunum og lét skáldskapinn taka við. Úr varð Drápa. Mig langaði til að skrifa bók um fólkið sem lifir á brún samfélagsins, samborgara okkar sem okkur hættir til að láta eins og séu ekki til. Þótt Reykjavík sé fámenn borg þrífast hér heimar hlið við hlið sem varla snertast. Ég fékk mikinn innblástur í verkið þegar ég fór á ljóðahátíð á Samaslóðum í Noregi og heimsótti þar eyjuna Vardø. Þar ríkti mikið galdrafár á 17. öld og voru um hundrað manns tekin af lífi fyrir galdra. Ég komst yfir frásagnir af réttarhöldunum yfir þessu ógæfusama fólki og fannst merkilegt að lesa mér til um hugmyndirnar sem fólk á þessum tíma hafði um djöfulinn, útlit hans, tungutak og hegðun. Ég nýtti mér þessar upplýsingar þegar ég samdi Drápu. *** Hver er uppáhaldslitur þinn og blóm? Gerberur finnst mér fallegar, uppáhaldslitur … mmm … Svart vegna þess að hann er svo einfaldur, þá þarf maður ekki að hugsa um það meir. Fugl? Tjaldur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.