Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2015, Qupperneq 99

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2015, Qupperneq 99
Fa s h a n a r TMM 2015 · 3 99 fataskápinn. Ég keypti hann í stórverslun. Hann spyr hvort hann megi kíkja inn í hann og ég segi að það megi hann ekki. Hann biðst afsökunar á forvitninni, útskýrir að hann sé bara að leita sér að fataskáp sjálfur og hann verði að hafa minnst tvær hillur undir skó. Ég segi að maður geti bara ákveðið sjálfur hvort maður noti hillurnar undir skó. Hann segir að það geti maður í raun ekki. Sumar hillur séu sérstaklega hannaðar undir skó og það hafi eitthvað með klæðninguna að gera og fjarlægðina á milli hillna. Ég segi að þá viti ég það. Hann spyr hvort hann eigi að hjálpa mér að leggja á borð. Nei, segi ég, það er hefð að gestirnir geri það sjálfir. Hann segir að það hljóti að vera hæverskir gestir sem ég eigi von á. Hvort hann eigi ekki að brjóta servétturnar eða leggja hnífapörin á borðið? Nei, segi ég. Hann situr í gluggakistunni og ergir sig yfir myndinni. Bróðir hans hafi keypt hana á ferð til Berlínar og misst hana þegar hann fór úr lestinni. Því hafi hann þurft að láta ramma hana inn á ný áður en hann gaf Richard hana á 21 árs afmælisdaginn. Myndin hafi þannig eignast eigin sögu og svo hafi hún verið af sólfífli með ræturnar í sjónum og fullt af litlum fiskum sem voru að því komnir að kyrkjast í rótarnetinu. Hann spyr hvort það sé enn aukalykill að pípulagnafyrirtækinu undir blómakerinu úti í garðinum. Það geti verið að einhver frá fyrirtækinu hafi fundið myndina í kjallaranum og hengt hana upp inni á skrifstofu. Ritarinn til dæmis, hún gæti alveg hafa fundið upp á því. Hann geti náð í lykilinn og opnað, bara til að athuga það. Þá fer ég inn í svefnherbergi og dreg myndina undan rúminu. Ég rétti honum hana og segi að það hafi verið lýsingin á kyrktu fiskunum sem hafi fengið mig til að muna eftir henni. Ég hafi fundið myndina niðri í myrkrinu stuttu eftir að ég flutti inn og tekið hana með upp í íbúð því mig hafi vantað eitthvað á veggina. En hún hafi legið undir rúmi síðan, ég hafi eiginlega gleymt henni. Hann verður glaður og virðir myndina fyrir sér. Hann spyr hvort ég muni ekki sakna hennar þar sem veggirnir hjá mér séu í raun hálfauðir. Ég segist ekki getað saknað einhvers sem hafi legið undir rúmi. Nú hefur hann í raun ekkert meira að gera hér, segir hann. Kommóðuna hafi hann líka fengið, það þurfi bara að þrífa hana og þá sé hún tilbúin til notkunar. Myndina ætlar hann að hengja yfir kommóðuna sem eigi að standa við hliðina á fataskápnum sem hann verði að kaupa. Allir skórnir hans séu á rúi og stúi, hann þurfi svo sannarlega á hirslu undir þá að halda. Hann spyr hvort hann megi gefa mér fashana sem þakklætisvott fyrir vinsemdina. Hann hafi keypt fimmtán af veiðimanni og vilji gjarna gefa mér einn. Hann hafi verið skotinn um helgina, þurfi bara að hanga á hausnum í nokkra daga, reyta fiðrið og svo í pott. Nei takk, segi ég, ég get ekki tekið við honum og þar að auki veit ég ekki hvað ég ætti að gera við hann. Hann stingur upp á að ég hengi hann út
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.