Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2015, Qupperneq 137

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2015, Qupperneq 137
D ó m a r u m b æ k u r TMM 2015 · 3 137 inn er óheftur, þegar konan dansar lætur hún hvorki hemja sig né kúga. Elskhuginn segist vera hamingjusamur við klettinn (50) og dans við klettinn hlýtur því að vera dans við hamingjuna, en því miður reynist maðurinn ekki heppilegur dansfélagi. Undir lok bókar- innar, í ástarsorginni, syrgir konan það sem hefði getað orðið: Svo komu áramótin og enginn dans við Ufsaklett það var ekkert tunglskin engin spor í snjónum engin ást í loftinu engin von í dansinum engin kona sem kom út úr klettinum og dansaði í korseletti í flugeldaregninu við mann með sjómannshendur. (78) Undir lok bókarinnar gerir Elísabet til- raun til þess að sætta sig við það sem á undan er gengið, „bjóða kærleikanum/í hjartað/og kærleikurinn hefur stál- taugar.“ (80) Hún viðurkennir sorgina en uppgötvar „að þetta er allt saman blekking/og kannski var blekkingin/ besta verkfærið.“ (81). Tilfinning fyrir því að sambandið hafi verið eitthvað sem hún átti og þurfti að ganga í gegn- um til þess að losa um ákveðnar tilfinn- ingar verður sterkari. …og þá allt í einu veit ég að mig langar að hlæja að allri þessari alvöru Í fórnarlambshlutverkinu finnur Elísa- bet sig aldrei almennilega, þótt hún máti sig við það í sífellu. Húmorinn fylgir henni, enda er Enginn dans við Ufsa- klett að sönnu bráðfyndið verk, þótt átakanlegt sé á köflum. Höfundur hefur íróníska fjarlægð á atburðina og getur „verið vitur eftirá“. Ljóðið Sýlindermað- urinn, þar sem misræmið milli þess sem lesendur átta sig á og þess sem Elísabet fortíðarinnar tekur (eða tekur ekki) til bragðs, er grátbroslegt: Kvöldið áður en hann flytur inn trúir hann mér fyrir því að konur hafi oft skipt um sýlinder til að varna honum inngöngu og augu hans fyllast af tárum og ég veit ekki hvort ég á að hlæja eða gráta hann hafi dottið í það og þær haldið að hann ætlaði að berja þær og skipt um sýlinder með köldu blóði hann komið að lokuðum dyrum og tekur af mér loforð að skipta aldrei um sýlinder, aldrei ef allt hefði verið með felldu hefði ég átt að rjúka heim og skipta um sýlinder en ég ætlaði að fá mína sambúð hvað sem það kostaði þótt ég yrði læst inni eða úti bara einhvers staðar. (41) Í ljóðinu Alvörukona II, sem kallast á við fyrsta ljóðið í bókinni (Alvörukon- an) er Elísabet hætt að taka orð karlsins alvarlega og segir: „Hvaða alvörukonu- kjaftæði er þetta, og þá allt í einu veit ég að mig langar að hlæja að allri þess- ari alvöru. Já, ég vil fá hláturskast en ekki æðiskast.“ (82) Kannski er blekk- ingin ekki besta verkfærið þegar allt kemur til alls, heldur hláturinn. …og dyrnar opnast Uppgjör Elísabetar Jökulsdóttur við ofbeldissamband er um leið ákveðið uppgjör við ferilinn, föðurinn og fortíð- ina. Eftir því sem lesandi fetar sig eftir höfundarverki hennar má sjá hvernig sjálfsskilningurinn dýpkar smátt og smátt. Dans í lokuðu herbergi einkenn- ist af mikilli ringulreið, í Heilræðum lásasmiðsins fær hún í hendur tól til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.