Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2016, Síða 91

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2016, Síða 91
Á t t h a g a s k á l d i ð G u ð m u n d u r   G . H a g a l í n TMM 2016 · 2 91 að halda til haga að „menningarpólitískar víglínur“ voru í raun dregnar strax við útgáfu Sturlu í Vogum árið 1938, tveimur árum áður en Kristinn ritaði pistil sinn. Um það vitnar til dæmis stutt umsögn ónefnds manns um hana í Vísi í lok árs 1938 sem sagði „[…] orsök andúðar kommúnista gegn henni [Sturlu í Vogum …] algerlega stjórnmálalegs eðlis.“ (Þ. 1938. „Stétta- skáldskapur.“ Vísir, 16. desember, bls. 3.) 6 Um þennan klofning meðal rithöfunda hefur talsvert verið fjallað en hér eru eftirfarandi umfjallanir einkum hafðar til hliðsjónar: Dagný Kristjánsdóttir. 1996. Kona verður til. Um skáldsögur Ragnheiðar Jónsdóttur fyrir fullorðna. Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands, Háskólaútgáfan, bls. 320–321 og Örn Ólafsson. 1985. „Guðmundur G. Hagalín. Nokkrar athuganir á ritferli hans fyrsta aldarfjórðunginn.“ Andvari 110, bls. 57–76, hér bls. 72–73. 7 Örn Ólafsson. 1985. Bls. 60–61. Hér má einnig vísa í Hagalín sjálfan sem sagðist hafa verið mikill lestrarhestur sem barn og unglingur. Hann hafi þá sem dæmi farið í gegnum margar helstu bækur Björnstjerne Björnsons á norsku og lesið Önnu Karenínu eftir Leo Tolstoj. (Guð- mundur Gíslason Hagalín. 1952. Sjö voru sólir á lofti. Séð, heyrt og lifað. Reykjavík: Bókfellsút- gáfan, hér bls. 85–86.) 8 Halldór Guðmundsson. 1987. „Loksins, loksins.“ Vefarinn mikli og upphaf íslenskra nútímabók- mennta. Reykjavík: Mál og menning, bls. 81. 9 Johannes Nørregaard Frandsen. 2009. „Rugens sanger – Jeppe Aakjær.“ Dansk litteraturs historie. 1870–1920 III. Ritstj. Klaus P. Mortensen og May Schack, bls. 561–585. København: Gyldendal, hér bls. 561–564. 10 Johannes Nørregaard Frandsen. 2009. Bls. 561. 11 Sjá: Anders Ehlers Dam. 2010. Den vitalistiske strømning i dansk litteratur omkring år 1900. Aarhus: Aarhus Universitetsforlag, bls. 81–83. 12 Halldór Guðmundsson. 1987. Bls. 55–56. Sjá einnig: Eirik Vassenden. 2012. Norsk vitalisme. Litteratur, ideologi og livsdyrking 1890–1940. Oslo: Scandinavian Academic Press, bls.151–157. Skyldleiki kenninga Sigurðar Nordals við hugsjónir Hamsuns koma fram í grein hans frá 1927 um Öræfinga þar sem hann fjallar um ávinning fólks af að búa í nábýli við harðvítuga náttúru og segir meðal annars: „Þar sem lífsbaráttan er nógu hörð og fjölbreytt, hefur hún vit fyrir fólkinu og forðar því frá þeim tímanlega dauða að verða kjölturakkar þægindanna.“ (Sigurður Nordal. 1927. „Öræfi og Öræfingar.“ Vaka 1(3), bls. 211–226, hér bls. 225.) Vísa má í f leiri skrif Sigurðar frá millistríðsárunum hvað þetta varðar, til dæmis heimspekilegar vangaveltur hans um einlyndi og marglyndi og sögurnar í smásagnasafninu Fornum ástum. 13 Guðmundur Gíslason Hagalín. 1921. „Hamsun.“ Austurland, 22. október, bls. 1–2, hér bls. 1. 14 Eirik Vassenden. 2012. Bls. 45. 15 Um þjóðernishyggju á Íslandi á fyrri hluta síðustu aldar er ítarlega fjallað í bók Sigríðar Matthíasdóttur: Sigríður Matthíasdóttir. 2004. Hinn sanni Íslendingur. Þjóðerni, kyngervi og vald á Íslandi 1900–1930. Reykjavík: Háskólaútgáfan. 16 Árni Sigurjónsson. 1984. „Nokkur orð um hugmyndafræði Sigurðar Nordal fyrir 1945.“ Tíma- rit Máls og menningar 45(1), bls. 49–63, hér bls. 60–61. 17 Minna má á hve sterk átthagatryggðin reyndist meðal þess fólks sem fluttist úr sveit í borg um miðja öldina og sem öflugt starf ýmissa átthagafélaga í Reykjavík um það leyti endurspeglar. Um þau er fjallað í: Eggert Þór Bernharðsson. 2014. Sveitin í sálinni. Búskapur í Reykjavík og myndun borgar. Reykjavík: JPV útgáfa, bls. 8. 18 Örn Ólafsson. 1985. Bls. 57–58. Matthías Johannessen segir Hagalín hafa notfært sér tækifærið á meðan hann dvaldist í Noregi og kynnt sér rækilega norskar samtímabókmenntir, meðal annars verk Olavs Duuns, og hafi hann orðið fyrir talsverðum áhrifum af hinum „sérkennilegu mállýzkubókmenntum“ Norðmanna. (Matthías Johannessen. 1985. Bókmenntaþættir. Reykja- vík: Almenna bókafélagið, bls. 88.) 19 Guðmundur Gíslason Hagalín. 1923. Strandbúar. Sögur. Seyðisfirði: [s. n.], bls. 5. 20 Kristinn E. Andrésson. 1940. Bls. 208. 21 Örn Ólafsson. 1985. Bls. 62. 22 Sjá: Matthías Johannessen. 1985. Bls. 114–143. 23 Halldór Guðmundsson. 1987. Bls. 81. 24 Guðmundur Gíslason Hagalín. 1921. Blindsker. Sögur, æfintýri og ljóð. Seyðisfirði: [s. n.], bls. 88.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.