Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2017, Blaðsíða 30

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2017, Blaðsíða 30
Þ o r g e i r Tr y g g va s o n 30 TMM 2017 · 3 með ofsa Óþellós, örvæntingu Desdemónu og fláttskap Jagós. Eins virðist ljóst að þessi útlegging er vægast sagt ónákvæm og mun auk þess tæpast eldast vel á prenti. Neðan þindar Shakespeare er blanda af klassísku orðfæri og slangi þess tíma, einhvernveginn hár- rétt blanda … að reyna að fylgja honum eins vel og hægt er, en um leið gera þetta skiljanlegt. Ég var náttúrulega alltaf að hugsa um „skiljanlegt fyrir áhorfendur í dag“. Hallgrímur Helgason í Kiljunni 14. febrúar 2017 Ef eitthvað eitt greinir þýðingu Hallgríms frá þeim eldri er það afstaða hans til tvíræðni og kynferðislegra vísana. Þær er víða að finna í verkum Shake- speares, þó tíminn hafi veðrað þær margar. Eðlilega er kynlífstal áberandi í Óþelló, sem öðrum leikritum skáldsins fremur fjallar um kynferðislega lausung og afleiðingar hennar. Ætli nokkur persóna í höfundarverkinu klæmist eins ötullega og Jagó? Hann á í það minnsta frægasta dónaskap Shake speares, strax í upphafi verksins: Even now, now, very now, an old black ram is tupping your white ewe! 1.1.87–88 og I am the one, sir, that comes to tell you your daughter and the Moor are now making the beast with two backs. 1.1.114–115 Hér fer ekkert milli mála. Engin tvíræðni í spilinu. Matthías: Því gamall, svartur hrútur er að hnippa í hvítu ána þína, rétt í þessu; og Maður, sem kom til að láta yður vita, að dóttir yðar og Márinn eru að leika „tví- hryggjaða dýrið“. Helgi: Einmitt nú glingrar gamall svartur hrútur við gimbrina yðar hvítu. og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.